Fundur um stjórnarmyndun að hefjast

Steingrímur J. Sigfússon kemur til viðræðnanna.
Steingrímur J. Sigfússon kemur til viðræðnanna. mbl.is/Kristinn

Fundur Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs um stjórnarmyndun er að hefjast í Alþingishúsinu. Formlegar viðræður flokkanna hófust á þriðjudag og hafa staðið yfir síðan. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar, sagðist í gær vona að hægt yrði að mynda stjórnina um helgina, líklega á laugardag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert