Ráðherra utan þings?

Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon

Líklegt þykir að sérfræðingur utan þings muni gegna stöðu viðskiptaráðherra. Ekkert er þó endanlega ákveðið um þau mál, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Vinstri græn og Samfylkingin hafa rætt nokkur nöfn í því samhengi en mest hefur verið rætt um Gylfa Magnússon hagfræðing og dósent við Háskóla Íslands. Endanlegar ákvarðanir hafa þó ekki verið teknar en verða ræddar og ákveðnar í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert