Vinna áfram að persónukjöri þótt ekki náist sátt

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Kristinn

„Það stendur sá ásetningur okkar að koma þessu máli áfram,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um hvort haldið verði áfram með hugmyndir um persónukosningu ef ekki næst samstaða meðal flokkanna. Ekki fékkst niðurstaða á fundi flokksformanna í gær.

Geir Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir flokkinn leggjast gegn málinu. „Leikurinn er hafinn og ekki er hægt að breyta reglunum eftir á. Það er búið að auglýsa prófkjör og tilkynna hvaða aðferðir eigi að hafa við að stilla upp á listana.“ 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert