Meirihluti vill stjórnlagaþing samkvæmt könnun

Meirihluti er fylgjandi stjórnlagaþingi-þjóðþingi, samkvæmt nýrri könnun sem Púlsinn vann fyrir Valgerði Bjarnadóttur, frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar. Heildarfjöldi svarenda var 1.560. Fylgjandi stjórnlagaþingi voru 963 eða 62%, á móti voru 288 eða 18% og 309 eða 20% tóku ekki afstöðu. Þegar hlutfall þeirrra sem tóku afstöðu er skoðað kemur í ljós að 77% svarenda erufylgjandi stjórnalagaþingi en 23% eru því andvíg.Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Í könnuninni var spurt: ,,Ert þú fylgjandi stjórnalagaþingi til þess að þjóðin geti sett sér nýja stjórnarskrá?”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert