D-listi í Suðvesturkjördæmi birtur

Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir kosningarnar 25. apríl nk. Prófkjör flokksins fór fram 14. mars sl. Frambjóðendur á listanum koma frá öllum sveitarfélögunum í kjördæminu og hafa ólíka menntun, reynslu og bakgrunn. Yngsti frambjóðandinn er nítján ára en sá elsti kominn á níræðisaldur.
 

Listinn er eftirfarandi:
1.         Bjarni Benediktsson, alþingismaður
2.         Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður
3.         Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður
4.         Jón Gunnarsson, alþingismaður
5.         Óli Björn Kárason, ritstjóri
6.         Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi
7.         Víðir Smári Petersen, háskólanemi
8.         Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður
9.         Haukur Þór Hauksson, viðskiptafræðingur
10.       Snorri Magnússon, formaður landssambands lögreglumanna
11.       Bára Mjöll Þórðardóttir, verkefnastjóri
12.       Unnur B. Johnsen, hagfræðingur
13.       Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari
14.       Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður
15.       Anna Linda Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
16.       Sveinn Ingi Lýðsson, ökukennari
17.       Ragnheiður K. Guðmundsdóttir, framkvæmdarstjóri markaðsviðs
18.       Gunnar Þ. Gylfason, leiðbeinandi
19.       Elín Ósk Óskarsdóttir, óperusöngkona
20.       Örn Ingi Bjarkason, handknattleiksmaður
21.       Hjördís Gísladóttir, kennari
22.       Haraldur Þór  Ólason, framkvæmdarstjóri
23.       Gunnar Ingi Birgisson,  bæjarstjóri
24.       Salome Þorkelsdóttir, fyrrv. alþingismaður

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert