Landsfundur Samfylkingarinnar

Landsfundur Samfylkingarinnar stendur yfir í Smáranum í Kópavogi. Í dag verða m.a. kjörnir formaður og varaformaður Samfylkingarinnar og verður kjörinu lýst klukkan 17:30. 

Klukkan 13.30 mun Páll Skúlason flytja erindi: Hvers konar samfélag viljum við og í kjölfarið verða pallborðsumræður.

Hægt að fylgast með beinni útsendingu frá fundinum á mbl.is og á vefsíðu Samfylkingarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert