Dagur bendir á fyrri ummæli Þorbjargar Helgu

Átti að einkavæða leikskólabörn? Um það deila Dagur og Þorbjörg …
Átti að einkavæða leikskólabörn? Um það deila Dagur og Þorbjörg Helga. Tekið skal fram að börnin á myndinni tengjast fréttinni ekki beint Kristinn Ingvarsson

Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar undrast viðbrögð Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks á mbl.is í gærkvöldi. Þar segir Þorbjörg Helga ekki rétt að rætt hafi verið um stofnun fyrirtækjaleikskóla í borginni.  Vísar Dagur í grein sem Þorbjörg Helga ritaði um slíkan leikskóla í byrjun september 2007.


Dæmin sem Dagur bendir á:
 Þorbjörg Helga ræddi málið við Björgu Bjarnadóttur formann leikskólakennara í Kastljósi 7. september 2007, einsog fram kemur hér:
 
 Hér er grein Þorbjargar Helgu sjálfrar  úr Fréttablaðinu 14. september 2007 þar sem hún færir rök fyrir því að rekstur banka á leikskólum myndi ekki ýta undir stéttarskiptingu.
 

Hér er viðtal við Þorbjörgu Helgu úr DV 15. september um hugmyndir hennar
 
Hér er frétt um viðbrögð Félags leikskólakennara og fulltrúar Samfylkingarinnar við hugmyndinni 10. september 2007.
 

 Hér má lesa svargrein Sigrúnar Elsu Smáradóttur úr Morgunblaðinu 17. september 2007.

 
 
Hér er umræða úr borgarstjórn um sama efni frá 18. september 2007.
 
 Hér er ályktun Ungra jafnaðarmanna frá 26. september 2007.

Hér er leiðari út Fréttablaðinu þar sem hugmyndir Þorbjargar Helgu eru gagnrýndar 

 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert