Íbúalýðræði í Reykjavík á krossgötum

Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmsar tilraunir til að …
Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmsar tilraunir til að auka möguleika kjósenda til að hafa áhrif á ákvarðanir um skipulag og framkvæmdir í höfuðborginni. mbl.is/Ómar Óskarsson

Tilraunir Reykjavíkurborgar á undanförnum árum til að auka íbúalýðræði með vettvangi til samráðs og ákvörðunar á netinu hafa borið mjög takmarkaðan árangur.

Lítill hluti borgarbúa notar vefinn „Betri Reykjavík“ sem setttur var upp í þessu skyni fyrir tveimur árum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Dræmari þátttaka en vænst var hefur verið í rafrænum kosningum um smærri nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni á vefnum „Betri hverfi“ sem er hluti af hinum fyrrnefnda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert