Menningin kostar vel á fjórða milljarð

Bókabíllinn er vinsæll.
Bókabíllinn er vinsæll. mbl.is/Árni Sæberg

Útgjöld Reykjavíkurborgar til menningarmála á þessu ári eru vel á fjórða milljarð króna.

Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag segir að stærsti hlutinn sé vegna styrkja og samstarfssamninga.

Af einstökum borgarstofnunum er Borgarbókasafnið dýrast, kostar rekstur þess 622 milljónir á þessu ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert