Hin fjögur „helluð“ baksviðs

Frá undirbúningi kappræðanna.
Frá undirbúningi kappræðanna. mbl.is/Árni Sæberg

Líf og fjör skapaðist á Twitter undir myllumerkinu #forseti yfir umræðuþætti forsetaframbjóðendanna níu sem fram fór á RÚV fyrr í kvöld. 

Þættinum var skipt í tvo hluta og byggðist á könnun Gallup sem birt var í gær. Í fyrri hluta þáttarins mættust Guðni Th. Jóhannesson, Halla Tómasdóttir, Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason. Í seinni hluta þáttarins mættust  Sturla Jónsson, Elísabet Jökulsdóttir, Ástþór Magnússon, Guðrún Margrét Pálsdóttir og Hildur Þórðardóttir.

Forsetaframbjóðendur í seinna holli kappræðanna.
Forsetaframbjóðendur í seinna holli kappræðanna. Skjáskot/ RÚV

Bragi Valdimar er aldrei langt undan þegar samfélagsmál eru annars vegar og var skiptingin á umræðuþættinum honum efst í huga: 

 Umræðuþáttur eða raunveruleikaþáttur?

Aðdáendur Elísabetar Jökulsdóttur eru ekki af skornum skammti: 

Sumir eiga greinilega erfitt með að gera upp hug sinn, en deyja ekki ráðalausir:

 Andstaða Guðrúnar Margrétar við fóstureyðingar vakti litla lukku.

Margir hentu gaman að sýn Davíðs á fortíðina.

En öðrum fannst mikilvægustu spurningarnar hreint ekki hafa ratað í sjónvarpssal.

Og þá er það bara sú stóra:




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert