Guðni með 38,35% á landsvísu

Staðan á landsvísu, þegar rúmlega 17% atkvæða hafa verið talin.
Staðan á landsvísu, þegar rúmlega 17% atkvæða hafa verið talin.

Klukkan 23 í kvöld var Guðni Th. Jóhannesson með 38,35% greiddra atkvæða, Halla Tómasdóttir með 30,13%, Andri Snær Magnason með 12,73% og Davíð Oddsson með 12,78%.  Þá höfðu verið talin 43.724 atkvæði, eða 17,8%, í fjórum kjördæmum.

Ástþór Magnússon er með 0,22%, Elísabet Jökulsdóttir 0,54%, Guðrún Margrét Pálsdóttir 0,21%, Hildur Þórðardóttir með 0,06% og Sturla Jónsson með 3,77%.

Auðir og ógildir seðlar eru 533 talsins og nemur það 1,22% atkvæða.

Guðni Th. Jóhannesson, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason og Halla …
Guðni Th. Jóhannesson, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert