Tæp 37.000 hafa kosið í Suðvesturkjördæmi

Kjörseðillinn.
Kjörseðillinn. mbl.is/Golli

Kjörsókn í Suðvesturkjördæmi kl. 20 er 54,5%, en alls hafa 36.794 kosið. Á kjörskrárstofni eru 67.478 manns.

Í síðustu forsetakosningum árið 2012 höfðu 29.966 kosið eða 48,3%.

Í síðustu alþingiskosningum  árið 2013 höfðu 40.514 kosið eða 64,2%.

Í þjóðaratkvæðagreiðslu 2012 höfðu 25.432 kosið eða 40,6%.

Árið 2011 höfðu 37.264 kosið eða 61,5% (þjóðaratkvæðagreiðsla).

Árið 2010 höfðu 33.009 kosið eða 55,6% (þjóðaratkvæðagreiðsla).

Árið 2009 höfðu 41.462 kosið eða 71,2% (alþingiskosningar).

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert