Píratar juku fylgið fyrir tilboð um fund

Píratar buðu samstarf fyrir kosningar.
Píratar buðu samstarf fyrir kosningar. mbl.is/Árni Sæberg

Sú fylgisaukning sem mælist hjá Pírötum var fram komin áður en flokkurinn bauð forystu stjórnarandstöðuflokka til viðræðna síðast liðinn sunnudag.

Fylgi þeirra hefur mælst nokkuð stöðugt eftir að þær voru lagðar fram, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Könnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið og greint var frá í blaðinu í gær mælir töluverða fylgisaukningu Pírata frá síðustu könnun. Með aðferð Félagsvísindastofnunar við framkvæmd könnunarinnar er hægt að fylgjast með breytingum á fylgi framboða frá degi til dags.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert