Stilla væntanlega upp í Suðurkjördæmi

Unnur Brá Konráðsdóttir.
Unnur Brá Konráðsdóttir. mbl.is/Eggert

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, á von á því að flokkurinn muni ekki halda prófkjör í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar.

Þetta kom fram í viðtali við Unni Brá í þættinum Vikulokunum á Rás 1. Unnur Brá segir að hún hefði viljað prófkjör en það væri því miður ekki tími fyrir slíkt enda kosningar 28. október, eftir fimm vikur. Hún á von á því að skipa baráttusæti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum en hún skipaði fjórða sæti listans í fyrra. Þá hafði hún verið 

í fjórða sæti lista Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi í kom­andi þing­kosn­ing­ færð upp úr fimmta sæti í það fjórða eft­ir að Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir hafnaði fjórða sæt­inu.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert