Alþingi

Björt framtíð mælist ekki með mann inni

20.6. Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og mælist nú með 13,4 prósent en Vinstri hreyfingin – grænt framboð missir aftur fylgi á milli skoðanakannana MMR og stendur fylgi flokksins nú í 20,6 prósentum. Könnunin var framkvæmd dagana 6. til 14. júní. Meira »

Brot á tjáningarfrelsi ógnar lýðræði

20.3. Varaþingmennirnir Oktavía Hrund Jónsdóttir og Bjarni Jónsson tóku í fyrsta skipti sæti á Alþingi í dag. Eftir að þau sóru drengskapareið voru þau boðin velkomin. Meira »

Þriðjungur þekkir stjórnarsáttmálann

20.2. Tæplega þriðjungur telur sig þekkja innihald stjórnarsáttmála nýju ríkisstjórnarinnar vel, 37% telja sig hvorki þekkja það vel né illa og um þrír af hverjum tíu telja sig þekkja það illa. Þetta kemur fram í þjóðarpúlsi Gallups. Meira »

Gagnrýndi Ólaf Ragnar

8.9.2015 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, hafa óþarfa áhyggjur af því að kosningar um stjórnarskrá samhliða forsetakosningum verði ólýðræðislegar. Segir hún kosningu samhliða fulltrúakosninga á borð við Forsetakosninga eða Alþingiskosninga vera „langbestu og tryggustu leiðina til að fá fólk á kjörstað.“ Meira »

„Oft býr dulbúin gæfa í áföllum“

8.9.2015 „Stöndum að góðu en ekki lélegu. Stuðlum að réttlæti og berjumst gegn óréttlæti,“ sagði Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. Hann hvatti þingmenn til að snúa saman bökum og vinna saman. Meira »

Segir Ólaf ætla að hætta

8.9.2015 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætlar ekki að gefa kost á sér á ný þegar kjörtímabilinu lýkur næsta sumar. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, í samtali við mbl.is, aðspurður um orð forsetans í þingsetningarræðunni í morgun Meira »

Framlög aukin til allra málaflokka

8.9.2015 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði í setningarræðu sinni við upphaf 145. löggjafarþings Alþingis að framlög verði aukin til allra mikilvægustu málaflokka ríkisins, og það þrátt fyrir að íslenska ríkið verði rekið með afgangi. Meira »

Ólík stemning innan og utan þingsalar

3.5. Yngsti þingmaðurinn sem hefur tekið sæti á Alþingi segist hafa lært mikið í síðustu viku. Bjarni Halldór Janusson er einungis rétt orðinn 21 árs og er varaþingmaður Viðreisnar. Hann segir það hafa komið honum mest á óvart hve mikill munur var á stemningunni inni í þingsal og utan hans. Meira »

Næst verða vogunarsjóðir ekki fremstir

20.3. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra sagði að önnur vinnubrögð yrðu viðhöfð þegar aðrir hlutir í eigu ríkisins yrðu seldir. Vogunarsjóðirnir yrðu þá ekki settir fremstir í röðina. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Meira »

Píratar enn stærstir

3.11.2015 Píratar fengju 35% fylgi ef gengið yrði til Alþingiskosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn kæmi þar á aftir með tæplega 25% fylgi, því næst Vinstri græn með um 11% fylgi. Björt framtíð fengi tæplega 5% fylgi. Meira »

„Tími kollsteypustjórnmála er liðinn“

8.9.2015 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að með auknum jöfnuði, nýrri hugsun í atvinnu- og umhverfismálum, auknu lýðræði og þeirri skýru sýn að arður af auðlindum Íslands og arður af eigum fólks í landinu eigi heima hjá fólki í landinu geti framtíðin orðið frábær. Meira »

Alþingi á að treysta fólki betur

8.9.2015 Bjarni Benediktsson segir ástæðu sögulega lágs trausts fólks í landinu til Alþingis megi rekja til þess lágs trausts Alþingis til fólks í landinu, skorts á frelsi einstaklingsins. „Við erum ekki enn farin að treysta fólki til samræmis við það sem fólk telur að það eigi að fá frá þinginu.“ Meira »

Stjórnmálaflokkar á síðasta séns

8.9.2015 „Við í Samfylkingunni erum að hlusta,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar í ræðu sinni við setningu 145. löggjafarþings Alþingis í kvöld, þegar hann gerði lægð Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum að undanförnu að umfjöllunarefni sínu. Meira »