Kjaraviðræður

FÍN vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara

í fyrradag Félag íslenskra náttúrfræðinga (FÍN) hefur vísað kjaradeilu sinni við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs til ríkissáttasemjara en félagið hefur átt í viðræðum við samninganefnd ríkisins (SNR) um endurskoðun kjarasamnings aðila frá því í lok ágúst sl. Meira »

„Það er þráður í viðræðunum“

5.10. „Það er þráður í þessum viðræðum og menn eru bara að tala saman,“ sagði Jón Þór Þorvaldsson, formaður samninganefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna, þegar Morgunblaðið leitaði fregna af kjaradeilu félagsins og Icelandair. Meira »

Leggja til að slá viðræðum á frest

3.10. Samninganefnd ríkisins hefur lagt til að kjarasamningsviðræðum við þau 17 aðildarfélög sem eru með lausa samninga verði frestað þar til eftir kosningar, þetta staðfestir Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins. Meira »

Flugmenn hjá Icelandair funda á morgun

21.9. Samningur Félags íslenskra atvinnuflugmanna við Icelandair rennur út 30. september. Viðræður þeirra á milli hafa staðið yfir undanfarið, síðast í þessari viku, og er næsti fundur fyrirhugaður á morgun. Meira »

Árangurslaus fundur flugvirkja

19.9. Flugvirkjafélag Ísland og Samtök atvinnulífsins funduðu í fyrsta sinn með ríkissáttasemjara í dag vegna flugvirkja sem starfa hjá Icelandair. Meira »

Ábyrgðin hjá stjórn og Alþingi

15.9. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að forsætisráðherra beri ríka ábyrgð á því að kjaramálin séu í hnút, en Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, kveðst á hinn bóginn sammála hverju orði sem forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni um stöðu kjaramála á Íslandi. Meira »

Flugvirkjum liggur á að semja

11.9. „Okkur liggur á að ná nýjum samningi,“ segir Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands.   Meira »

Hámark góðærisins í sjónmáli

5.9. „Við ætlum að ná árangri sem báðir aðilar geta verið sáttir við,“ sagði Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra á blaðamannafundi í dag þar sem hann kynnti áherslur ríkisins í komandi kjaraviðræðum við ríkisstarfsmenn. Þar væri fyrst og fremst um það að ræða að viðhalda núverandi kaupmætti. Meira »

Flugvirkjar funda með atvinnurekendum

31.8. Samningar Flugvirkjafélags Íslands við Icelandair og fleiri aðila renna út í dag. Að sögn Óskars Einarssonar, formanns félagsins, hafa nokkrir fundir átt sér stað með stærstu atvinnurekendum en engir með samninganefnd ríkisins. Meira »

Nýr kjarasamningur skurðlækna

31.8. Samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands skrifaði undir nýjan kjarasamning um kvöldmatarleytið í gær eftir fjórða samningafund sinn með samninganefnd ríkisins. Meira »

Skurðlæknar funduðu í morgun

25.8. Annar fundur í kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins var haldinn í morgun.  Meira »

„Hefur hvergi gefist vel“

23.8. „Það hefur hvergi gefist vel,“ segir Gylfi Arnbjörnsson um þá staðreynd að opinberir starfsmenn leiða launaþróun á íslenskum vinnumarkaði. Meira »

Kröfur að taka á sig mynd

15.8. Forysta BHM átti fyrir helgina fund með fjármála- og efnahagsráðherra um stöðu mála vegna endurnýjunar kjarasamninganna við ríkið, sem taka við þegar úrskurður gerðardóms í máli BHM-félaga rennur út í lok þessa mánaðar. Meira »

Tókst óvænt að landa samningi

2.6. Skrifað var undir kjarasamning SFR og Isavia í gærkvöldi. Fyrri samningur var felldur 25. apríl og var kjaradeilunni í kjölfarið vísað til ríkissáttasemjara um miðjan síðasta mánuð. Meira »

Ríkið borgi ljósmæðrunum vangoldin laun 

30.5. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkinu hafi verið óheimilt að skerða laun fimm ljósmæðra, sem störfuðu á Landspítalanum á því tímabili sem verkfallsaðgerðir Ljósmæðrafélags Íslands stóðu yfir á árinu 2015, með þeim hætti sem gert var. Meira »

Kjaraviðræður ganga vel

11.10. Öðrum fundi í deilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna, Samtaka atvinnulífsins og Icelandair hjá ríkissáttasemjara lauk í dag. „Þetta var góður fundur, gekk vel. Báðir aðilar eru með heimavinnu og fundum aftur á fimmtudaginn í næstu viku,“ sagði Jón Þór Þorvaldsson, formaður samninganefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna í samtali við mbl.is Meira »

Hærri laun hjá ríkinu

3.10. Hjá ríkinu voru 13% starfsmanna með meira en milljón krónur í heildarlaun á mánuði á síðasta ári. Þá voru 30% með 800 þúsund krónur eða meira í mánaðarlaun, sem er hærra hlutfall en á almennum vinnumarkaði þar sem þetta hlutfall var 24%. Meira »

Gengið verði frá kjarasamningi

30.9. „Ég get tekið undir flest það sem kemur fram í ályktun Lögreglufélags Vestfjarða, m.a. að efla og styrkja þurfi lögregluna í landinu, t.d. Meira »

Góður gangur í viðræðum

20.9. Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, telur ekki að ríkisstjórnarslitin þurfi að hafa áhrif á yfirstandandi kjaraviðræður félagsins við samninganefnd ríkisins (SNR) um gerð kjarasamnings. Meira »

Hægagangur fram yfir kosningar

19.9. Veruleg hætta er á að stjórnarslitin muni valda drætti á að hægt verði að ganga frá kjarasamningum. Þetta er mat forsvarsmanna launþega. Samningar um þriðjungs opinberra starfsmanna eru lausir á árinu. Meira »

Bjartsýnn þrátt fyrir lausa samninga

12.9. Þrátt fyrir að talsverð spenna ríki nú á vinnumarkaði þar sem fjöldi samninga er opinn segist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra vera bjartsýnn á að samningarnir muni ekki hafa mikil áhrif á þau fjárlög sem kynnt voru í dag. Meira »

Deila gæti endað í félagsdómi

11.9. Til greina kemur að ASÍ grípi til þess ráðs að bera ágreining við stjórnvöld um stöðu lífeyrisréttinda um 12 þúsund félagsmanna undir félagsdóm. Meira »

Vilja samstöðu um sterkan kaupmátt

5.9. Markmið ríkisins er að ná samstöðu um það hvernig eigi að viðhalda þeirri miklu kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. Þetta segir fjármálaráðherra sem kynnti áherslur og skipulag í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Meira »

Samninganefnd boðar fundi með BHM

31.8. Samninganefnd ríkisins hefur boðað fundi á næstunni með einhverjum sautján aðildarfélaga Bandalags háskólamanna en úrskurður gerðardóms um kaup og kjör félagsmanna þeirra fellur úr gildi í dag. Meira »

Hótunartónn slæmt upphaf

31.8. „Mér finnst það ekki gott upphaf á samtalinu í aðdraganda þessara samninga að byrja með einhvers konar hótunartóni,“ segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra inntur eftir viðbrögðum við ummælum Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, í Morgunblaðinu í gær. Meira »

Fara ekki fram á miklar launahækkanir

23.8. Fyrsti fundur samninganefndar Skurðlæknafélags Íslands og samninganefndar ríkisins var haldinn í morgun. Kjarasamningur félagsins rennur út 31. ágúst. Meira »

Allt að 34% launahækkun

22.8. Mikið launaskrið er hjá hinu opinbera og hafa laun einstakra hópa hækkað allt að 34% frá 2014.   Meira »

Höfrungahlaupið fer í gang í uppsveiflum

5.7. Þrátt fyrir reynsluna af átökum og óróleika á vinnumarkaði á seinustu árum hafa umræður um að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga og koma á fót nýju samningalíkani að norrænni fyrirmynd legið í láginni mánuðum saman. Samstarfi Salek-hópsins var slitið í fyrra. Meira »

Reyna að þokast áfram fyrir sumarfrí

1.6. Læknafélag Íslands fundaði með samninganefnd ríkisins í gær vegna nýs kjarasamnings. Annar fundur er fyrirhugaður klukkan 15 á morgun í fjármálaráðuneytinu, þar sem fundirnir hafa farið fram hingað til. Meira »

Segja ríkið hafa dregið lappirnar

27.5. Landssamband lögreglumanna (LL) hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fagnað er samkomulagi sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og ríkið undirrituðu í gær. Þar segir að samkomulagið sé byggt á bókun sem samningsaðilar hafi undirritað með kjarasamningi í desember 2015. Meira »