Myndagallerí

20 ár frá þjóðarmorði í Rúanda

Birtingardagur: Sunnudaginn, 6. apríl 2014

Rúandamenn minnast þess nú að 20 ár eru liðin síðan út braust borgarastríð með einu blóðugasta þjóðarmorði 20. aldarinnar. Yfir 800.000 manns voru myrtir á 100 dögum í Rúanda árið 1994 í morðöldu sem hófst þann 7. apríl.

Ungt par heldur á Kwibuka minningarkyndlinum s.k. sem síðustu vikur hefur ferðast um allt Rúanda og mun lofa í 100 daga við þjóðarmorðssafnið í miðborginni frá 7. apríl.
Ungt par heldur á Kwibuka minningarkyndlinum s.k. sem síðustu vikur hefur ferðast um allt Rúanda og mun lofa í 100 daga við þjóðarmorðssafnið í miðborginni frá 7. apríl.
Mynd 1 af 19 – Ljósm.: AFP
Gestur virðir fyrir sér mynd af börnum árið 1994, á þjóðarmorðssafninu í  Nyamata kirkjunni þar sem þúsundir voru drepnar.
Gestur virðir fyrir sér mynd af börnum árið 1994, á þjóðarmorðssafninu í Nyamata kirkjunni þar sem þúsundir voru drepnar.
Mynd 2 af 19 – Ljósm.: AFP
27. júní 1994. Franskir hermenn í eftirlitsferð aka fram hjá flokki vopnaðra vígamanna úr Hútú-þjóðflokknum.
27. júní 1994. Franskir hermenn í eftirlitsferð aka fram hjá flokki vopnaðra vígamanna úr Hútú-þjóðflokknum.
Mynd 3 af 19 – Ljósm.: AFP
Nóvember 1996. Hútú-flóttamenn snúa aftur heim til Rúanda eftir 2 ár í flóttamannabúðum í kjölfar þjóðarmorðanna 1994.
Nóvember 1996. Hútú-flóttamenn snúa aftur heim til Rúanda eftir 2 ár í flóttamannabúðum í kjölfar þjóðarmorðanna 1994.
Mynd 4 af 19 – Ljósm.: AFP
3. júlí 1994. Hútúar virða fyrir sér franska hermenn í flóttamannabúðum.
3. júlí 1994. Hútúar virða fyrir sér franska hermenn í flóttamannabúðum.
Mynd 5 af 19 – Ljósm.: AFP
14. júní 1994 í Kayove í Rúanda. Á götunni liggur lík konu og framhjá ganga hersveitir RPF sem á endanum náðu völdum og stöðvuðu blóðbaðið.
14. júní 1994 í Kayove í Rúanda. Á götunni liggur lík konu og framhjá ganga hersveitir RPF sem á endanum náðu völdum og stöðvuðu blóðbaðið.
Mynd 6 af 19 – Ljósm.: AFP
27. maí 1994. Ung stúlka á flótta frá Rúanda heldur á litlu systur sinni í fanginu í vegkanti.
27. maí 1994. Ung stúlka á flótta frá Rúanda heldur á litlu systur sinni í fanginu í vegkanti.
Mynd 7 af 19 – Ljósm.: AFP
12. júlí 1994. Franskur hermaður fylgist með straumi flóttamanna við þorpið Kiyumu.
12. júlí 1994. Franskur hermaður fylgist með straumi flóttamanna við þorpið Kiyumu.
Mynd 8 af 19 – Ljósm.: AFP
Tugþúsundir Rúandamanna voru landflótta eftir þjóðarmorðin fyrir 20 árum.
Tugþúsundir Rúandamanna voru landflótta eftir þjóðarmorðin fyrir 20 árum.
Mynd 9 af 19 – Ljósm.: AFP
30. júní, 1994. Tútsí börn leika sér í flóttamannabúðum í Rúanda.
30. júní, 1994. Tútsí börn leika sér í flóttamannabúðum í Rúanda.
Mynd 10 af 19 – Ljósm.: AFP
6. júní 1994. Barn grætur í flóttamannabúðum í Ruhango í Rúanda, um 50 km frá höfuðborginni Kigali.
6. júní 1994. Barn grætur í flóttamannabúðum í Ruhango í Rúanda, um 50 km frá höfuðborginni Kigali.
Mynd 11 af 19 – Ljósm.: AFP
26. febrúar 2014. Skjalasafn í Kigali geymir hundruð kassa með skjölum um mál hátt í 2 milljóna manna sem réttað hefur verið yfir í s.k. Gacaca samfélagsdómstólum.
26. febrúar 2014. Skjalasafn í Kigali geymir hundruð kassa með skjölum um mál hátt í 2 milljóna manna sem réttað hefur verið yfir í s.k. Gacaca samfélagsdómstólum.
Mynd 12 af 19 – Ljósm.: AFP
12. mars 2014. Föt þúsunda manna sem voru myrtar í Nyamata kirkjunni í Rúanda eru til sýnis á safni um þjóðarmorðin.
12. mars 2014. Föt þúsunda manna sem voru myrtar í Nyamata kirkjunni í Rúanda eru til sýnis á safni um þjóðarmorðin.
Mynd 13 af 19 – Ljósm.: AFP
Enn finnast höfuðkúpur og bein fórnarlamba þjóðarmorðanna. Eftir að hafa verið skráð eru þau flutt í safnið í Nyamata kirkjunni.
Enn finnast höfuðkúpur og bein fórnarlamba þjóðarmorðanna. Eftir að hafa verið skráð eru þau flutt í safnið í Nyamata kirkjunni.
Mynd 14 af 19 – Ljósm.: AFP
3. apríl 2014. Kona með regnhlíf fylgist með Kwibuka minningarkyndlinum fara hjá. Hann mun loga í 100 daga í höfuðborginni Kigali.
3. apríl 2014. Kona með regnhlíf fylgist með Kwibuka minningarkyndlinum fara hjá. Hann mun loga í 100 daga í höfuðborginni Kigali.
Mynd 15 af 19 – Ljósm.: AFP
Kigali höfuðborg Rúanda er iðandi stórborg í dag.
Kigali höfuðborg Rúanda er iðandi stórborg í dag.
Mynd 16 af 19 – Ljósm.: AFP
6. apríl 2014. Bænastund í kirkju í Kigali kvöldið fyrir daginn sem 20 ár eru liðin frá upphafi þjóðarmorðsins.
6. apríl 2014. Bænastund í kirkju í Kigali kvöldið fyrir daginn sem 20 ár eru liðin frá upphafi þjóðarmorðsins.
Mynd 17 af 19 – Ljósm.: AFP
6. apríl 2014. Ban ki-Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna átti fund með Paul Kagame forseta Rúanda daginn fyrir minningarathöfnina í Kigali.
6. apríl 2014. Ban ki-Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna átti fund með Paul Kagame forseta Rúanda daginn fyrir minningarathöfnina í Kigali.
Mynd 18 af 19 – Ljósm.: AFP
Höfuðkúpur fórnarlamba þjóðarmorðsins má sjá á safni í Nyamata kirkjunni í Rúanda.
Höfuðkúpur fórnarlamba þjóðarmorðsins má sjá á safni í Nyamata kirkjunni í Rúanda.
Mynd 19 af 19 – Ljósm.: AFP