Myndagallerí

Heimsins sætustu dýr

Birtingardagur: Föstudaginn, 11. apríl 2014
Sex mánaða gamall hvítur tígrisdýrahvolpur urrar í dýragarði á Indlandi. Þrír hvítir hvolpar komu loks fyrir augu gesta garðsins í lok mars. Þeir hafa ekki fengið nöfn.
Sex mánaða gamall hvítur tígrisdýrahvolpur urrar í dýragarði á Indlandi. Þrír hvítir hvolpar komu loks fyrir augu gesta garðsins í lok mars. Þeir hafa ekki fengið nöfn.
Mynd 1 af 26 – Ljósm.: AFP
Górillurnar Jamila og Suwedi knúsast í dýragarði í Duisburg í vesturhluta Þýskalands.
Górillurnar Jamila og Suwedi knúsast í dýragarði í Duisburg í vesturhluta Þýskalands.
Mynd 2 af 26 – Ljósm.: AFP
Mamma! Stundum þarf að hrópa til að fá athygli. Þessi litli api býr í dýragarði í Tékklandi. Hann var aðeins tíu daga gamall er myndin var tekin.
Mamma! Stundum þarf að hrópa til að fá athygli. Þessi litli api býr í dýragarði í Tékklandi. Hann var aðeins tíu daga gamall er myndin var tekin.
Mynd 3 af 26 – Ljósm.: AFP
Japanskir makakíapar fá sér að éta í dýragarði í Tókýó.
Japanskir makakíapar fá sér að éta í dýragarði í Tókýó.
Mynd 4 af 26 – Ljósm.: AFP
Samkvæmt nýrri rannsókn þykir sannað að renndur sebrahesta séu til að fæla í burtu tse tse-flugur og önnur skordýr sem sjúga blóð. Allt frá tímum Charles Darwins hefur verið deilt um óvenjulegt útlit sebrahesta. Þessi býr í dýragarði í Frakklandi.
Samkvæmt nýrri rannsókn þykir sannað að renndur sebrahesta séu til að fæla í burtu tse tse-flugur og önnur skordýr sem sjúga blóð. Allt frá tímum Charles Darwins hefur verið deilt um óvenjulegt útlit sebrahesta. Þessi býr í dýragarði í Frakklandi.
Mynd 5 af 26 – Ljósm.: AFP
Barn fylgist með ísbirni á sundi í Mulhouse-dýragarðinum í Frakklandi.
Barn fylgist með ísbirni á sundi í Mulhouse-dýragarðinum í Frakklandi.
Mynd 6 af 26 – Ljósm.: AFP
Ísbjörn lítur til sólar í dýragarði í Frakklandi.
Ísbjörn lítur til sólar í dýragarði í Frakklandi.
Mynd 7 af 26 – Ljósm.: AFP
Barn fylgist með ísbirni á sundi í Mulhouse-dýragarðinum í Frakklandi.
Barn fylgist með ísbirni á sundi í Mulhouse-dýragarðinum í Frakklandi.
Mynd 8 af 26 – Ljósm.: AFP
Simpansinn Viktoria opnar páskaegg í dýragarðinum í Hanover í Þýskalandi. Inni í egginu voru rætur og ávextir, eftirlæti hennar.
Simpansinn Viktoria opnar páskaegg í dýragarðinum í Hanover í Þýskalandi. Inni í egginu voru rætur og ávextir, eftirlæti hennar.
Mynd 9 af 26 – Ljósm.: AFP
Dýrin í dýragarðinum í Hanover í Þýskalandi fengu glaðning í formi páskaeggja. Inni í eggjunum var eitthvað gott að éta.
Dýrin í dýragarðinum í Hanover í Þýskalandi fengu glaðning í formi páskaeggja. Inni í eggjunum var eitthvað gott að éta.
Mynd 10 af 26 – Ljósm.: AFP
Jarðköttur reynir að opna páskaegg fullt af ormum. Ormarnir eru eftirlætisfæða jarðkatta.
Jarðköttur reynir að opna páskaegg fullt af ormum. Ormarnir eru eftirlætisfæða jarðkatta.
Mynd 11 af 26 – Ljósm.: AFP
Ljónynjan Binta leikur sér með páskaegg í dýragarðinum í Hanover. Inni í egginu eru rætur og ávextir.
Ljónynjan Binta leikur sér með páskaegg í dýragarðinum í Hanover. Inni í egginu eru rætur og ávextir.
Mynd 12 af 26 – Ljósm.: AFP
Ísbjörninn Nanuq leikur sér með páskaegg í lauginni sinni í dýragarðinum í Hanover.
Ísbjörninn Nanuq leikur sér með páskaegg í lauginni sinni í dýragarðinum í Hanover.
Mynd 13 af 26 – Ljósm.: AFP
Thug er dvergvaxinn flóðhestur og nýtur mikillar hylli allra þeirra sem heimsækja dýragarðinn í London.
Thug er dvergvaxinn flóðhestur og nýtur mikillar hylli allra þeirra sem heimsækja dýragarðinn í London.
Mynd 14 af 26 – Ljósm.: AFP
Thug er sautján ára dvergvaxinn flóðhestur sem býr í dýragarðinum í London. Hann er mun minni en hinn risavaxni frændi hans. Dvergvaxnir flóðhestar eru í mikilli útrýmingarhættu.
Thug er sautján ára dvergvaxinn flóðhestur sem býr í dýragarðinum í London. Hann er mun minni en hinn risavaxni frændi hans. Dvergvaxnir flóðhestar eru í mikilli útrýmingarhættu.
Mynd 15 af 26 – Ljósm.: AFP
Thug er sautján ára dvergvaxinn flóðhestur sem býr í dýragarðinum í London. Hann er mun minni en hinn risavaxni frændi hans. Dvergvaxnir flóðhestar eru í mikilli útrýmingarhættu.
Thug er sautján ára dvergvaxinn flóðhestur sem býr í dýragarðinum í London. Hann er mun minni en hinn risavaxni frændi hans. Dvergvaxnir flóðhestar eru í mikilli útrýmingarhættu.
Mynd 16 af 26 – Ljósm.: AFP
Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, Jean Pierre Raffarin, skoðar krókódílana í dýragarði í Civaux. Um 200 krókódílar af nokkrum tegundum eru í garðinum.
Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, Jean Pierre Raffarin, skoðar krókódílana í dýragarði í Civaux. Um 200 krókódílar af nokkrum tegundum eru í garðinum.
Mynd 17 af 26 – Ljósm.: AFP
Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, Jean Pierre Raffarin, skoðar krókódíl í dýragarði í Civaux. Um 200 krókódílar af nokkrum tegundum eru í garðinum.
Fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, Jean Pierre Raffarin, skoðar krókódíl í dýragarði í Civaux. Um 200 krókódílar af nokkrum tegundum eru í garðinum.
Mynd 18 af 26 – Ljósm.: AFP
Nashyrningurinn Suci ásamt móður sinni Emi í dýragarði í Cincinnati í Bandaríkjunum. Myndin er tekin í apríl árið 2005. Nú er Suci dauð. Hún varð níu ára. Dánarorsök var arfgengur sjúkdómur sem lýsir sér þannig að of mikið járn safnast upp í skrokknum.
Nashyrningurinn Suci ásamt móður sinni Emi í dýragarði í Cincinnati í Bandaríkjunum. Myndin er tekin í apríl árið 2005. Nú er Suci dauð. Hún varð níu ára. Dánarorsök var arfgengur sjúkdómur sem lýsir sér þannig að of mikið járn safnast upp í skrokknum.
Mynd 19 af 26 – Ljósm.: -
Sextán vikna ísbjarnarhúnar, Nobby og Nola, í fjörugum leik í dýragarðinum í Munchen í Þýskalandi.
Sextán vikna ísbjarnarhúnar, Nobby og Nola, í fjörugum leik í dýragarðinum í Munchen í Þýskalandi.
Mynd 20 af 26 – Ljósm.: AFP
Mörgæsir á sundi í Vincennes-dýragarðinum í París. Garðurinn verður opnaður almenningi 12. apríl eftir margra ára endurbætur.
Mörgæsir á sundi í Vincennes-dýragarðinum í París. Garðurinn verður opnaður almenningi 12. apríl eftir margra ára endurbætur.
Mynd 21 af 26 – Ljósm.: AFP
Ljón hvílir sig í Vincennes-dýragarðinum í París.
Ljón hvílir sig í Vincennes-dýragarðinum í París.
Mynd 22 af 26 – Ljósm.: AFP
Api fær sér að éta í Vincennes-dýragarðinum í París.
Api fær sér að éta í Vincennes-dýragarðinum í París.
Mynd 23 af 26 – Ljósm.: AFP
Lítill sætur api fær sér að éta í Vincennes-dýragarðinum í París.
Lítill sætur api fær sér að éta í Vincennes-dýragarðinum í París.
Mynd 24 af 26 – Ljósm.: AFP
Sjö mánaða gamall pönduhúnn á gangi í dýragarðinum í Madrid.
Sjö mánaða gamall pönduhúnn á gangi í dýragarðinum í Madrid.
Mynd 25 af 26 – Ljósm.: AFP
Pönduhúnninn Xing Bao dettur á rassinn en mamma er skammt undan. Þau búa í dýragarðinum í Madrid.
Pönduhúnninn Xing Bao dettur á rassinn en mamma er skammt undan. Þau búa í dýragarðinum í Madrid.
Mynd 26 af 26 – Ljósm.: AFP