Myndagallerí

Athyglisverðar fréttamyndir

Birtingardagur: Miðvikudaginn, 16. apríl 2014
Tunglmyrkvi að byrja að sjást í suðurhluta Kaliforníu.
Tunglmyrkvi að byrja að sjást í suðurhluta Kaliforníu.
Mynd 1 af 19 – Ljósm.: AFP
Íraskur drengur stekkur út í vatn, rétt hjá hópi af kúm sem þar voru að baða sig.
Íraskur drengur stekkur út í vatn, rétt hjá hópi af kúm sem þar voru að baða sig.
Mynd 2 af 19 – Ljósm.: AFP
Börn sofa undir berum himni í Managua í Nígaragva. Jarðskjálftar hafa orðið í landinu að undanförnu og margir misst heimili sín. Um 2.000 heimili hafa eyðilagst, einn látið lífið og um 40 særst.
Börn sofa undir berum himni í Managua í Nígaragva. Jarðskjálftar hafa orðið í landinu að undanförnu og margir misst heimili sín. Um 2.000 heimili hafa eyðilagst, einn látið lífið og um 40 særst.
Mynd 3 af 19 – Ljósm.: AFP
Sjálfboðaliðar aðstoða í skógareldunum í Chile. Að minnsta kosti 15 hafa látist og margir misst heimili sín.
Sjálfboðaliðar aðstoða í skógareldunum í Chile. Að minnsta kosti 15 hafa látist og margir misst heimili sín.
Mynd 4 af 19 – Ljósm.: AFP
Maður situr á hækjum sér við rústir húss síns í borginni Valparaiso í  Chile. Mörg þúsund manns hafa misst heimili sín í skógareldunum sem þar hafa geisað.
Maður situr á hækjum sér við rústir húss síns í borginni Valparaiso í Chile. Mörg þúsund manns hafa misst heimili sín í skógareldunum sem þar hafa geisað.
Mynd 5 af 19 – Ljósm.: AFP
Palestínsk börn stilla sér upp fyrir myndatöku. Tilefnið er brúðkaup ættingja þeirra. Börnin búa í Shati-flóttamannabúðunum í Gazaborg.
Palestínsk börn stilla sér upp fyrir myndatöku. Tilefnið er brúðkaup ættingja þeirra. Börnin búa í Shati-flóttamannabúðunum í Gazaborg.
Mynd 6 af 19 – Ljósm.: AFP
Indverskur slökkviliðsmaður sýnir hæfni sína á öryggismálasýningu.
Indverskur slökkviliðsmaður sýnir hæfni sína á öryggismálasýningu.
Mynd 7 af 19 – Ljósm.: AFP
Tunglið yfir sjálfstæðismerkinu í Mexíkóborg. Tunglmyrkvi sást víða í Norður- og Suður-Ameríku í byrjun vikunnar.
Tunglið yfir sjálfstæðismerkinu í Mexíkóborg. Tunglmyrkvi sást víða í Norður- og Suður-Ameríku í byrjun vikunnar.
Mynd 8 af 19 – Ljósm.: AFP
Vilhjálmur Bretaprins tók sér krikketkylfu í hönd í heimsókn sinni til  Christchurch á Nýja-Sjálandi. Hann er ásamt eiginkonu og syni í 3 vikna heimsókn til Nýja-Sjálands og Ástralíu.
Vilhjálmur Bretaprins tók sér krikketkylfu í hönd í heimsókn sinni til Christchurch á Nýja-Sjálandi. Hann er ásamt eiginkonu og syni í 3 vikna heimsókn til Nýja-Sjálands og Ástralíu.
Mynd 9 af 19 – Ljósm.: AFP
Rigning í austurhluta Þýskalands.
Rigning í austurhluta Þýskalands.
Mynd 10 af 19 – Ljósm.: PATRICK PLEUL
Á þessari samsettu mynd má sjá hvernig tunglið myrkvaðist í byrjun vikunnar. Myndin er tekin í Magdalena í Nýju-Mexíkó. Tunglmyrkvinn sást víða í Norður- og Suður-Ameríku.
Á þessari samsettu mynd má sjá hvernig tunglið myrkvaðist í byrjun vikunnar. Myndin er tekin í Magdalena í Nýju-Mexíkó. Tunglmyrkvinn sást víða í Norður- og Suður-Ameríku.
Mynd 11 af 19 – Ljósm.: AFP
Sjálfboðaliðar gæta þinghússins í Kænugarði í Úkraínu. Allt er á suðupunkti í landinu.
Sjálfboðaliðar gæta þinghússins í Kænugarði í Úkraínu. Allt er á suðupunkti í landinu.
Mynd 12 af 19 – Ljósm.: AFP
Frá hátíð hindúa í Nýju-Delí.
Frá hátíð hindúa í Nýju-Delí.
Mynd 13 af 19 – Ljósm.: AFP
Pílagrími tekur mynd af hurðinni á Sankti Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Á hurðinni má sjá marga páfa.
Pílagrími tekur mynd af hurðinni á Sankti Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Á hurðinni má sjá marga páfa.
Mynd 14 af 19 – Ljósm.: AFP
Óeirðir geysa í Suður-Súdan. Liðsmenn Hvíta-hersins tóku bifreið hersins traustataki, þótt skemmd væri. Mikil hætta er á að hungursneyð breiðist út í landinu.
Óeirðir geysa í Suður-Súdan. Liðsmenn Hvíta-hersins tóku bifreið hersins traustataki, þótt skemmd væri. Mikil hætta er á að hungursneyð breiðist út í landinu.
Mynd 15 af 19 – Ljósm.: AFP
Indverskt barn. Þingkosningar eru hafnar í þessu fjölmenna landi. Kosningarnar munu taka fleiri daga.
Indverskt barn. Þingkosningar eru hafnar í þessu fjölmenna landi. Kosningarnar munu taka fleiri daga.
Mynd 16 af 19 – Ljósm.: AFP
Kona sem tilheyrir samtökum íslamista tekur þátt í mótmælum og krefst lausnar palestínskra fanga.
Kona sem tilheyrir samtökum íslamista tekur þátt í mótmælum og krefst lausnar palestínskra fanga.
Mynd 17 af 19 – Ljósm.: AFP
Hópur fólks, klæddur í búninga í anda víkingatímabilsins, sigldi um Thames-ánna í London.
Hópur fólks, klæddur í búninga í anda víkingatímabilsins, sigldi um Thames-ánna í London.
Mynd 18 af 19 – Ljósm.: AFP
Borgin Aleppo í Sýrlandi er mjög illa farin eftir átökin undanfarna mánuði. Margir hafa fallið og sum hverfin eru rústir einar.
Borgin Aleppo í Sýrlandi er mjög illa farin eftir átökin undanfarna mánuði. Margir hafa fallið og sum hverfin eru rústir einar.
Mynd 19 af 19 – Ljósm.: AFP