Myndagallerí

Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs

Birtingardagur: Þriðjudaginn, 15. júlí 2014
Palestínsk kona heldur á dóttur sinni við rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum Ísraela.
Palestínsk kona heldur á dóttur sinni við rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum Ísraela.
Mynd 1 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínsk stúlka horfir til himins í einni loftskeytaárás Ísraela á Gaza-borg.
Palestínsk stúlka horfir til himins í einni loftskeytaárás Ísraela á Gaza-borg.
Mynd 2 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskir hermenn á æfingu í byrjun júní. Skömmu síðar sauð upp úr milli Palestínumanna og Ísraela.
Palestínskir hermenn á æfingu í byrjun júní. Skömmu síðar sauð upp úr milli Palestínumanna og Ísraela.
Mynd 3 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínsk stúlka horfir í gegnum gat í bárujárnshúsi, heimili sínu í Beit Lahia á Gaza-svæðinu. 1,6 milljón Palestínumanna búa á Gaza-svæðinu. Um milljón þeirra eru skráðir flóttamenn hjá Sameinuðu þjóðunum. Er það m.a. fólk sem þurfti að yfirgefa heimili sín í stríðinu árið 1948.
Palestínsk stúlka horfir í gegnum gat í bárujárnshúsi, heimili sínu í Beit Lahia á Gaza-svæðinu. 1,6 milljón Palestínumanna búa á Gaza-svæðinu. Um milljón þeirra eru skráðir flóttamenn hjá Sameinuðu þjóðunum. Er það m.a. fólk sem þurfti að yfirgefa heimili sín í stríðinu árið 1948.
Mynd 4 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskir drengir leika sér í tunnu fyrir utan heimili sitt á Gaza-svæðinu.
Palestínskir drengir leika sér í tunnu fyrir utan heimili sitt á Gaza-svæðinu.
Mynd 5 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskur læknir hlúa að litlu barni á sjúkrahús. Barnið særðist í loftárás Ísrela á Gaza-borg í lok júní.
Palestínskur læknir hlúa að litlu barni á sjúkrahús. Barnið særðist í loftárás Ísrela á Gaza-borg í lok júní.
Mynd 6 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskur piltur á heræfingu sem Hamas-samtökin skipulögðu í júní. Skömmu síðar sauð upp úr á milli Palstínumanna og Ísraela.
Palestínskur piltur á heræfingu sem Hamas-samtökin skipulögðu í júní. Skömmu síðar sauð upp úr á milli Palstínumanna og Ísraela.
Mynd 7 af 31 – Ljósm.: AFP
Ættingjar Ibrahim al-Arqan syrgja í jarðarför hans. Hann var hermaður á vegum Hamas-samtakanna og lést í sprengingu sem varð til þess að göng undir landamærin að Ísrael hrundu.
Ættingjar Ibrahim al-Arqan syrgja í jarðarför hans. Hann var hermaður á vegum Hamas-samtakanna og lést í sprengingu sem varð til þess að göng undir landamærin að Ísrael hrundu.
Mynd 8 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínsk börn að leik í Beit Lahia á norðurhluta Gaza-svæðisins. Loftskeytum hefur rignt á svæðinu en börnin þarfnast útrásar.
Palestínsk börn að leik í Beit Lahia á norðurhluta Gaza-svæðisins. Loftskeytum hefur rignt á svæðinu en börnin þarfnast útrásar.
Mynd 9 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskur piltur skoðar skemmdir í kjölfar loftárásar Ísraela í byrjun júlí.
Palestínskur piltur skoðar skemmdir í kjölfar loftárásar Ísraela í byrjun júlí.
Mynd 10 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínumenn sitja saman eftir mannskæða loftárás Ísrela á Gaza-svæðið. Heimili þeirra voru sprengd í árásinni.
Palestínumenn sitja saman eftir mannskæða loftárás Ísrela á Gaza-svæðið. Heimili þeirra voru sprengd í árásinni.
Mynd 11 af 31 – Ljósm.: AFP
Kona fer með barn sitt um rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum Ísraela á Gaza.
Kona fer með barn sitt um rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum Ísraela á Gaza.
Mynd 12 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínumenn sitja við rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum.
Palestínumenn sitja við rústir húsa sem sprengd voru í loftárásum.
Mynd 13 af 31 – Ljósm.: AFP
Ungir palestínskir drengir með flugdreka á lofti.
Ungir palestínskir drengir með flugdreka á lofti.
Mynd 14 af 31 – Ljósm.: AFP
Konur syrgja látna ættingja. Sjö úr sömu fjölskyldu féllu á Gaza-svæðinu í einni og sömu árásinni.
Konur syrgja látna ættingja. Sjö úr sömu fjölskyldu féllu á Gaza-svæðinu í einni og sömu árásinni.
Mynd 15 af 31 – Ljósm.: AFP
Hús á Gaza sem skemmdist í loftárás.
Hús á Gaza sem skemmdist í loftárás.
Mynd 16 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínsk fjölskylda yfirgefur heimili sitt en húsið skemmdist mikið í einni loftárás ísraelska hersins.
Palestínsk fjölskylda yfirgefur heimili sitt en húsið skemmdist mikið í einni loftárás ísraelska hersins.
Mynd 17 af 31 – Ljósm.: AFP
Ættingjar al-Hajj fjölskyldunnar safnast saman í mosku þar sem lík þeirra sjö sem féllu í einni og sömu árásinni liggja.
Ættingjar al-Hajj fjölskyldunnar safnast saman í mosku þar sem lík þeirra sjö sem féllu í einni og sömu árásinni liggja.
Mynd 18 af 31 – Ljósm.: AFP
Ísraelar fela sig í stóru steinsteyptu röri til að forðast eldflaugaárásir Palestínumanna í þorpinu Nitzan. Í þorpinu búa margir Ísraelar sem fluttu frá Gaza-svæðinu árið 2005.
Ísraelar fela sig í stóru steinsteyptu röri til að forðast eldflaugaárásir Palestínumanna í þorpinu Nitzan. Í þorpinu búa margir Ísraelar sem fluttu frá Gaza-svæðinu árið 2005.
Mynd 19 af 31 – Ljósm.: AFP
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Mynd 20 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínsk börn við rústir mosku sem sprengd var í loftárás.
Palestínsk börn við rústir mosku sem sprengd var í loftárás.
Mynd 21 af 31 – Ljósm.: AFP
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Mynd 22 af 31 – Ljósm.: AFP
Sprengjum skotið frá Ísrael til Gaza.
Sprengjum skotið frá Ísrael til Gaza.
Mynd 23 af 31 – Ljósm.: AFP
Hola í húsi á Gaza eftir loftárás.
Hola í húsi á Gaza eftir loftárás.
Mynd 24 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskir slökkviliðsmenn reyna að slökkva eld í vöruskemmu Sameinuðu þjóðanna í Gaza-borg.
Húsið varð alelda eftir loftárás.
Palestínskir slökkviliðsmenn reyna að slökkva eld í vöruskemmu Sameinuðu þjóðanna í Gaza-borg. Húsið varð alelda eftir loftárás.
Mynd 25 af 31 – Ljósm.: AFP
Íbúar ísraelsku borgarinnar Sderot fylgjast með árásum á Gaza.
Íbúar ísraelsku borgarinnar Sderot fylgjast með árásum á Gaza.
Mynd 26 af 31 – Ljósm.: AFP
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Mynd 27 af 31 – Ljósm.: AFP
Ísraelskur hermaður undirbýr að setja eftirlitsfar á loft.
Ísraelskur hermaður undirbýr að setja eftirlitsfar á loft.
Mynd 28 af 31 – Ljósm.: AFP
Ísraelar og ferðamenn leita skjóls á hóteli í Tel Aviv.
Ísraelar og ferðamenn leita skjóls á hóteli í Tel Aviv.
Mynd 29 af 31 – Ljósm.: AFP
Palestínskur maður hvílir sig á skólaborðum eftir að hafa þurft að flýja heimili sitt.
Palestínskur maður hvílir sig á skólaborðum eftir að hafa þurft að flýja heimili sitt.
Mynd 30 af 31 – Ljósm.: AFP
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Ófriðarbál fyrir botni Miðjarðarhafs
Mynd 31 af 31 – Ljósm.: AFP