Myndagallerí

Útihátíðir á árum áður

Birtingardagur: Föstudaginn, 18. júlí 2014

Sumarið er tími útihátíða og almennrar gleði, hvað sem að veðri vindum líður. Slíkar hátíðir hafa verið hluti af menningu djammþyrstra Íslendinga áratugum saman og þó svo að margar af árlegum hátíðum landans hafi lagst af með tímanum spretta alltaf nýjar upp í þeirra stað. Monitor rótaði í nostalgíukassanum og fann nokkrar gamlar og góðar myndir frá útihátíðum liðinna ára.

Þessar voru hressar á útihátíðinni Uxa árið 1995.
Þessar voru hressar á útihátíðinni Uxa árið 1995.
Mynd 1 af 20 – Ljósm.:
Ringo Starr og Gunnar Þórðarson hleypa fjöri í mannskapinn í Atlavík '84.
Ringo Starr og Gunnar Þórðarson hleypa fjöri í mannskapinn í Atlavík '84.
Mynd 2 af 20 – Ljósm.:
Eitthvað lak á "Vínlausu menningarsamkomunni" segir í myndatexta við þessa mynd af Trúbrotum árið 1969.
Eitthvað lak á "Vínlausu menningarsamkomunni" segir í myndatexta við þessa mynd af Trúbrotum árið 1969.
Mynd 3 af 20 – Ljósm.:
Ekki árennilegir þessir.
Ekki árennilegir þessir.
Mynd 4 af 20 – Ljósm.:
Björk, umkringd erlendum fréttamönnum, á Uxa 1995.
Björk, umkringd erlendum fréttamönnum, á Uxa 1995.
Mynd 5 af 20 – Ljósm.:
Hér má sjá gjörningahóp á röltu um hátíðarsvæði Uxa.
Hér má sjá gjörningahóp á röltu um hátíðarsvæði Uxa.
Mynd 6 af 20 – Ljósm.:
Fólk var ekki feimið við sleikinn árið '95.
Fólk var ekki feimið við sleikinn árið '95.
Mynd 7 af 20 – Ljósm.:
Myndirnar sem þessi tók rötuðu ekki á Instagram heldur í albúm.
Myndirnar sem þessi tók rötuðu ekki á Instagram heldur í albúm.
Mynd 8 af 20 – Ljósm.:
Hér má sjá mörg dæmi um glæsilega hártísku tíunda áratugarins.
Hér má sjá mörg dæmi um glæsilega hártísku tíunda áratugarins.
Mynd 9 af 20 – Ljósm.:
Prodigy mætti á útihátíðina Uxa 1995 og þóttu siðprúðir mjög.
Prodigy mætti á útihátíðina Uxa 1995 og þóttu siðprúðir mjög.
Mynd 10 af 20 – Ljósm.:
Þessi ungi herramaður fór illa út úr áfengisvímunni í Þjórsárdal árið 1985.
Þessi ungi herramaður fór illa út úr áfengisvímunni í Þjórsárdal árið 1985.
Mynd 11 af 20 – Ljósm.:
Þarna eru allir of flott klæddir til að hafa áhyggjur af slagsmálunum.
Þarna eru allir of flott klæddir til að hafa áhyggjur af slagsmálunum.
Mynd 12 af 20 – Ljósm.:
Hér áður var fólk ferjað með rútum á helstu útihátíðir landsins.
Hér áður var fólk ferjað með rútum á helstu útihátíðir landsins.
Mynd 13 af 20 – Ljósm.:
Veðurblíðan lék við hátíðargesti í Atlavík árið '85.
Veðurblíðan lék við hátíðargesti í Atlavík árið '85.
Mynd 14 af 20 – Ljósm.:
Lopapeysan hefur ávalt verið staðalbúnaður á útihátíðum.
Lopapeysan hefur ávalt verið staðalbúnaður á útihátíðum.
Mynd 15 af 20 – Ljósm.:
Góður regnhlífahattur gat reddað miklu.
Góður regnhlífahattur gat reddað miklu.
Mynd 16 af 20 – Ljósm.:
Umferðin út úr bænum fyrir verslunarmannahelgi var jafnvel verri en hún er í dag.
Umferðin út úr bænum fyrir verslunarmannahelgi var jafnvel verri en hún er í dag.
Mynd 17 af 20 – Ljósm.:
Þessi stúlkur skelltu sér á bindindismót í Galtalæk á níunda áratugnum.
Þessi stúlkur skelltu sér á bindindismót í Galtalæk á níunda áratugnum.
Mynd 18 af 20 – Ljósm.:
Tjalbúðirnar á Laugavatni árið 1979 minna meira á flóttamannabúðir en hátíðarsvæði.
Tjalbúðirnar á Laugavatni árið 1979 minna meira á flóttamannabúðir en hátíðarsvæði.
Mynd 19 af 20 – Ljósm.:
Svona leit Herjólfsdalur út á þjóðhátíð í Eyjum árið 1979
Svona leit Herjólfsdalur út á þjóðhátíð í Eyjum árið 1979
Mynd 20 af 20 – Ljósm.: