Myndagallerí

Mælingar við Öskjuvatn

Birtingardagur: Þriðjudaginn, 19. ágúst 2014

Vísindamenn frá Raunvísindastofnun Háskóla Íslands flugu inn í Öskju í gær til að gera rannsóknir á skriðunni sem þar varð 21. júlí. Árni Sæberg ljósmyndari var með í för.

Öskjuvatn og mælingar
Öskjuvatn og mælingar
Mynd 1 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Vísindamenn sóttu mælingabát sem settur var á vatnið sl. fimmtudag.
Vísindamenn sóttu mælingabát sem settur var á vatnið sl. fimmtudag.
Mynd 2 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Öskjuvatn og mælingar. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands
Öskjuvatn og mælingar. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands
Mynd 3 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Öskjuvatn og mælingar
Öskjuvatn og mælingar
Mynd 4 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Öskjuvatn og mælingar
Öskjuvatn og mælingar
Mynd 5 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Skriðan féll úr bakka vatnsins sem sést fremst á myndinni, og stöðvaðist við eyjuna hinum megin í vatninu.
Skriðan féll úr bakka vatnsins sem sést fremst á myndinni, og stöðvaðist við eyjuna hinum megin í vatninu.
Mynd 6 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Vísindamenn sóttu mælingabát sem settur var á vatnið sl. fimmtudag.
Vísindamenn sóttu mælingabát sem settur var á vatnið sl. fimmtudag.
Mynd 7 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Báturinn sem verið hefur við mælingar er búinn fjölgeislamæli sem „straujar" vatnsbotninn og nemur hverja ójöfnu.
Báturinn sem verið hefur við mælingar er búinn fjölgeislamæli sem „straujar" vatnsbotninn og nemur hverja ójöfnu.
Mynd 8 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Öskjuvatn og mælingar
Öskjuvatn og mælingar
Mynd 9 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Báturinn sem verið hefur við mælingar er búinn fjölgeislamæli sem „straujar" vatnsbotninn og nemur hverja ójöfnu.
Báturinn sem verið hefur við mælingar er búinn fjölgeislamæli sem „straujar" vatnsbotninn og nemur hverja ójöfnu.
Mynd 10 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Báturinn var fluttur burt með þyrlu.
Báturinn var fluttur burt með þyrlu.
Mynd 11 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg
Þarna sést hlíðin sem skriðan féll úr út í Öskjuvatn.
Þarna sést hlíðin sem skriðan féll úr út í Öskjuvatn.
Mynd 12 af 12 – Ljósm.: Árni Sæberg