Myndagallerí

Jólaundirbúningur víða um heim

Birtingardagur: Sunnudaginn, 14. desember 2014

Hér má sjá myndir víða af úr heiminum sem tengjast ýmsum atburðum tengdum jólunum. Myndirnar eru teknar dagana 12. - 14. desember 2014

Þessi klæddi sig í jólapeysu í miðborg Lundúna.
Þessi klæddi sig í jólapeysu í miðborg Lundúna.
Mynd 1 af 19 – Ljósm.: AFP
Samantha Cameron, eiginkona David Cameron, forsætisráðherra Bretlands með börnum sem klæddu sig í jólapeysu.
Samantha Cameron, eiginkona David Cameron, forsætisráðherra Bretlands með börnum sem klæddu sig í jólapeysu.
Mynd 2 af 19 – Ljósm.: STEFAN WERMUTH
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Mynd 3 af 19 – Ljósm.: AFP
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Mynd 4 af 19 – Ljósm.: AFP
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Útstillingin Miracle on 34th Street er vísun í vinsæla jólamynd. Hana er að finna í Baltimore í Maryland fylki í Bandaríkjunum.
Mynd 5 af 19 – Ljósm.: AFP
Super Noel er markaður í París þar sem hægt er að kaupa nýja og notaða hluti.
Super Noel er markaður í París þar sem hægt er að kaupa nýja og notaða hluti.
Mynd 6 af 19 – Ljósm.: AFP
Þýskir hermenn fengu heitt vín með kryddi og sykri á jólamarkaði í Mazar-e Sharif í Afganistan í dag.
Þýskir hermenn fengu heitt vín með kryddi og sykri á jólamarkaði í Mazar-e Sharif í Afganistan í dag.
Mynd 7 af 19 – Ljósm.: JOHN MACDOUGALL
10 þúsund hlaupandi jólasveinar og jólaálfar.
10 þúsund hlaupandi jólasveinar og jólaálfar.
Mynd 8 af 19 – Ljósm.: AFP
George prins stillti sér upp fyrir ljósmyndara í lok nóvember.
George prins stillti sér upp fyrir ljósmyndara í lok nóvember.
Mynd 9 af 19 – Ljósm.: -
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Mynd 10 af 19 – Ljósm.: AFP
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Mynd 11 af 19 – Ljósm.: AFP
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Luminasia er stærsta ljósasýningin í Rómönsku Ameríu. Hún er haldin í Nuevo Leon á Spáni.
Mynd 12 af 19 – Ljósm.: AFP
Maður klæddur í jólasveinabúning klifraði niður Kollhoff-turninn í Berlín í Þýskalandi í dag.
Maður klæddur í jólasveinabúning klifraði niður Kollhoff-turninn í Berlín í Þýskalandi í dag.
Mynd 13 af 19 – Ljósm.: AFP
Maður klæddur í jólasveinabúning klifraði niður Kollhoff-turninn í Berlín í Þýskalandi í dag.
Maður klæddur í jólasveinabúning klifraði niður Kollhoff-turninn í Berlín í Þýskalandi í dag.
Mynd 14 af 19 – Ljósm.: AFP
Eitt þúsund manns klæddu sig í jólasveinabúning og gengur um götur Limassol á Kýpur í dag. Gangan var hluti af góðgerðarstarfi.
Eitt þúsund manns klæddu sig í jólasveinabúning og gengur um götur Limassol á Kýpur í dag. Gangan var hluti af góðgerðarstarfi.
Mynd 15 af 19 – Ljósm.: AFP
Jólaskraut á markaði í  Chester í Englandi.
Jólaskraut á markaði í Chester í Englandi.
Mynd 16 af 19 – Ljósm.: AFP
Jólaskraut á markaði í  Chester í Englandi.
Jólaskraut á markaði í Chester í Englandi.
Mynd 17 af 19 – Ljósm.: AFP
Jólaskraut á markaði í  Chester í Englandi.
Jólaskraut á markaði í Chester í Englandi.
Mynd 18 af 19 – Ljósm.: AFP
Jólaskraut á markaði í  Chester í Englandi.
Jólaskraut á markaði í Chester í Englandi.
Mynd 19 af 19 – Ljósm.: AFP