Myndagallerí

Hundar heimsins í myndum

Birtingardagur: Miðvikudaginn, 14. janúar 2015

Aðbúnaður hunda heimsins er mjög misjafn. Sumir fá að leika glaðir en aðrir þurfa að vinna fyrir matnum sínum og húsaskjóli. Enn aðrir dúsa bak við lás og slá og svo eru það þeir sem eru látnir slást, eru étnir og yfirgefnir.

Franskir bolabítar eru vinsælustu hundarnir í Bandaríkjunum. Þegar maður horfir á þessa hvolpa er það skiljanlegt.
Franskir bolabítar eru vinsælustu hundarnir í Bandaríkjunum. Þegar maður horfir á þessa hvolpa er það skiljanlegt.
Mynd 1 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundur leikur sér í snjónum í Frakklandi.
Hundur leikur sér í snjónum í Frakklandi.
Mynd 2 af 24 – Ljósm.: AFP
Fangar í Bollate-fangelsinu í nágrenni Mílanó á Ítalíu fá að leika við hunda annað slagið. Það þykir bæta geð fanganna og opna fyrir tilfinningarnar.
Fangar í Bollate-fangelsinu í nágrenni Mílanó á Ítalíu fá að leika við hunda annað slagið. Það þykir bæta geð fanganna og opna fyrir tilfinningarnar.
Mynd 3 af 24 – Ljósm.: AFP
Íraskur lögreglumaður þjálfar hund til árása í Bagdad.
Íraskur lögreglumaður þjálfar hund til árása í Bagdad.
Mynd 4 af 24 – Ljósm.: AFP
Besti vinur mannsins á göngu með fjölskyldu sinni í Þýskalandi.
Besti vinur mannsins á göngu með fjölskyldu sinni í Þýskalandi.
Mynd 5 af 24 – Ljósm.: INGO WAGNER
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Mynd 6 af 24 – Ljósm.: AFP
Þessi loðbolti var valinn hundur ársins á sýningu í Amersfoort í Hollandi.
Þessi loðbolti var valinn hundur ársins á sýningu í Amersfoort í Hollandi.
Mynd 7 af 24 – Ljósm.: ROBIN VAN LONKHUIJSEN
Hundur heldur á regnhlíf fyrir eiganda sinn í Berlín.
Hundur heldur á regnhlíf fyrir eiganda sinn í Berlín.
Mynd 8 af 24 – Ljósm.: AFP
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Mynd 9 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundur með búnað sem skráir líkamsástand hans, staðsetningu og einnig hvernig samskipti hans við aðra hunda og menn eru. Tækið var kynnt á tæknisýningu í Tókýó í Japan.
Hundur með búnað sem skráir líkamsástand hans, staðsetningu og einnig hvernig samskipti hans við aðra hunda og menn eru. Tækið var kynnt á tæknisýningu í Tókýó í Japan.
Mynd 10 af 24 – Ljósm.: FRANCK ROBICHON
Hundur þjálfaður í Suður-Afríku. Hundarnir eru notaðir til að ná veiðiþjófum.
Hundur þjálfaður í Suður-Afríku. Hundarnir eru notaðir til að ná veiðiþjófum.
Mynd 11 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundaat er vinsælt sýningarefni í Afganistan. Hér eru tveir hundar að slást í Jalalabad. Hundaat var bannað í stjórn Talíbana en er nú aftur orðið vinsælt.
Hundaat er vinsælt sýningarefni í Afganistan. Hér eru tveir hundar að slást í Jalalabad. Hundaat var bannað í stjórn Talíbana en er nú aftur orðið vinsælt.
Mynd 12 af 24 – Ljósm.: AFP
Kona hjólar með þrjá hunda í morgunumferðinni í Shanghaí.
Kona hjólar með þrjá hunda í morgunumferðinni í Shanghaí.
Mynd 13 af 24 – Ljósm.: AFP
Lögregluhundurinn Budaa heilsar umsjónarmanni sínum á æfingu þar sem Budaa leitar fíkniefna í Gaza-borg.
Lögregluhundurinn Budaa heilsar umsjónarmanni sínum á æfingu þar sem Budaa leitar fíkniefna í Gaza-borg.
Mynd 14 af 24 – Ljósm.: AFP
Lítill hundur - stór skuggi. Sumir hundar halda að þeir séu stórir þó að þeir séu það ekki. Þessi hleypur glaður um torg Berlínar.
Lítill hundur - stór skuggi. Sumir hundar halda að þeir séu stórir þó að þeir séu það ekki. Þessi hleypur glaður um torg Berlínar.
Mynd 15 af 24 – Ljósm.: Lukas Schulze
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Mynd 16 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Mynd 17 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundurinn Snjóbolti er einn þeirra sem bjargað var frá sláturhúsinu í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna.
Hundurinn Snjóbolti er einn þeirra sem bjargað var frá sláturhúsinu í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna.
Mynd 18 af 24 – Ljósm.: AFP
Á göngu í Washington.
Á göngu í Washington.
Mynd 19 af 24 – Ljósm.: AFP
Hundar í vetrarkápum í New York.
Hundar í vetrarkápum í New York.
Mynd 20 af 24 – Ljósm.: AFP
 Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
Mynd 21 af 24 – Ljósm.: AFP
 Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
Mynd 22 af 24 – Ljósm.: AFP
 Christine Perry setur hund inn í bíl í Virginíu í Bandaríkjunum. Hundurinn heitir Thel og var bjargað frá slátrun í Suður-Kóreu.
Christine Perry setur hund inn í bíl í Virginíu í Bandaríkjunum. Hundurinn heitir Thel og var bjargað frá slátrun í Suður-Kóreu.
Mynd 23 af 24 – Ljósm.: AFP
Fallegustu hundar Hollands valdir. Þessir voru í úrslitunum.
Fallegustu hundar Hollands valdir. Þessir voru í úrslitunum.
Mynd 24 af 24 – Ljósm.: ROBIN VAN LONKHUIJSEN