Myndagallerí

Erlendar fréttamyndir vikunnar

Birtingardagur: Þriðjudaginn, 20. janúar 2015
Mótmæli gegn lögregluofbeldi í Bandaríkjunum hafa staðið yfir vikum saman víðsvegar um landið. Lögreglan er harðlega gagnrýnd fyrir að skjóta á óvopnaða blökkumenn.
Mótmæli gegn lögregluofbeldi í Bandaríkjunum hafa staðið yfir vikum saman víðsvegar um landið. Lögreglan er harðlega gagnrýnd fyrir að skjóta á óvopnaða blökkumenn.
Mynd 1 af 12 – Ljósm.: AFP
Frans páfi heilsar lítilli stúlku í heimsókn sinni á Filippseyjum.
Frans páfi heilsar lítilli stúlku í heimsókn sinni á Filippseyjum.
Mynd 2 af 12 – Ljósm.: AFP
Róttækir íslamistar brenndu franska fánann í mótmælum gegn skopteikningum Charlie Hebdo í Palestínu.
Róttækir íslamistar brenndu franska fánann í mótmælum gegn skopteikningum Charlie Hebdo í Palestínu.
Mynd 3 af 12 – Ljósm.: AFP
Meðlimir rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar fara í ísbað nálægt þorpinu Sretinka.
Meðlimir rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar fara í ísbað nálægt þorpinu Sretinka.
Mynd 4 af 12 – Ljósm.: AFP
Meðlimir rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar fara í ísbað nálægt þorpinu Sretinka.
Meðlimir rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar fara í ísbað nálægt þorpinu Sretinka.
Mynd 5 af 12 – Ljósm.: AFP
Börn á Sri Lanka stinga sér í sjóinn við Colombo. Þjóðin er ung en um 15% hennar eru börn á aldrinum 10-19 ára.
Börn á Sri Lanka stinga sér í sjóinn við Colombo. Þjóðin er ung en um 15% hennar eru börn á aldrinum 10-19 ára.
Mynd 6 af 12 – Ljósm.: AFP
Afgönsk fjölskylda stendur við tjald sitt í úthverfi Herat. Nístingskuldi er nú í Afganistan.
Afgönsk fjölskylda stendur við tjald sitt í úthverfi Herat. Nístingskuldi er nú í Afganistan.
Mynd 7 af 12 – Ljósm.: AFP
Kona grætur í kirkjugarði sem helgaður er minningu þeirra sem voru drepnir af rússneskum hermönnum í Bakú í Aserbadjan árið 1990, fyrir 25 árum síðan. Þá var landið að berjast fyrir sjálfstæði sínu frá Sovétríkjunum.
Kona grætur í kirkjugarði sem helgaður er minningu þeirra sem voru drepnir af rússneskum hermönnum í Bakú í Aserbadjan árið 1990, fyrir 25 árum síðan. Þá var landið að berjast fyrir sjálfstæði sínu frá Sovétríkjunum.
Mynd 8 af 12 – Ljósm.: AFP
Vetur í Frakklandi.
Vetur í Frakklandi.
Mynd 9 af 12 – Ljósm.: AFP
Íbúar í borginni Douma, skammt frá Damaskus í Sýrlandi, fara um á reiðhjólum í ljósaskiptunum. Douma er á valdi uppreisnarmanna. Rafmagnslaust hefur verið þar dögum saman.
Íbúar í borginni Douma, skammt frá Damaskus í Sýrlandi, fara um á reiðhjólum í ljósaskiptunum. Douma er á valdi uppreisnarmanna. Rafmagnslaust hefur verið þar dögum saman.
Mynd 10 af 12 – Ljósm.: AFP
Stuðningsmenn Edgar Lungu, forsetaframbjóðanda í Sambíu, taka þátt í kosningabaráttunni með ýmsu móti.
Stuðningsmenn Edgar Lungu, forsetaframbjóðanda í Sambíu, taka þátt í kosningabaráttunni með ýmsu móti.
Mynd 11 af 12 – Ljósm.: AFP
Kúrekinn Valdiron de Oliveira fellur af nauti sínu í keppni í  Madison Square Garden í New York.
Kúrekinn Valdiron de Oliveira fellur af nauti sínu í keppni í Madison Square Garden í New York.
Mynd 12 af 12 – Ljósm.: AFP