Myndagallerí

Óskarsverðlaun 2015

Birtingardagur: Mánudaginn, 23. febrúar 2015

Óskarsverðlaunahátíðin 2015 fór fram aðfararnótt 23. febrúar og var mikið um dýrðir að vanda.

Jared Leto bregður á leik á bakvið framleiðandann James W. Skotchdopole og aðra gesti í veislu Vanity Fair.
Jared Leto bregður á leik á bakvið framleiðandann James W. Skotchdopole og aðra gesti í veislu Vanity Fair.
Mynd 1 af 52 – Ljósm.: AFP
Robert Duvall ásamt eiginkonu sinni Luciana Duvall.
Robert Duvall ásamt eiginkonu sinni Luciana Duvall.
Mynd 2 af 52 – Ljósm.: AFP
Oprah Winfrey setti upp flóttalegan svip á rauða dreglinum ásamt Stedman Graham.
Oprah Winfrey setti upp flóttalegan svip á rauða dreglinum ásamt Stedman Graham.
Mynd 3 af 52 – Ljósm.: AFP
Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr kann að setja sig í stellingar.
Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr kann að setja sig í stellingar.
Mynd 4 af 52 – Ljósm.: AFP
Breski leikarinn Orlando Bloom braut upp svarthvítt jakkafataflæðið.
Breski leikarinn Orlando Bloom braut upp svarthvítt jakkafataflæðið.
Mynd 5 af 52 – Ljósm.: AFP
J.K. Simmons hafði svo sannarlega efni á góða skapinu en hann var valinn besti leikarinn í aukahlutverki.
J.K. Simmons hafði svo sannarlega efni á góða skapinu en hann var valinn besti leikarinn í aukahlutverki.
Mynd 6 af 52 – Ljósm.: AFP
Jennifer Lopez virtist klæðast líkamsmálningu og semelíusteinum en ef vel er að gáð var smá efni til staðar.
Jennifer Lopez virtist klæðast líkamsmálningu og semelíusteinum en ef vel er að gáð var smá efni til staðar.
Mynd 7 af 52 – Ljósm.: AFP
Pawel Pawlikowski hlaut verðlaun fyrir bestu erlendu kvikmyndina og fór vel yfir tímann í þakkarræðu sinni. Svo virðist sem hann hafi haldið ræðuhöldunum áfram langt fram eftir kvöldi.
Pawel Pawlikowski hlaut verðlaun fyrir bestu erlendu kvikmyndina og fór vel yfir tímann í þakkarræðu sinni. Svo virðist sem hann hafi haldið ræðuhöldunum áfram langt fram eftir kvöldi.
Mynd 8 af 52 – Ljósm.: AFP
 Sean Penn afhenti verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina en passaði sig að eyða ekki of mörgum brosum í mannfjöldann.
Sean Penn afhenti verðlaunin fyrir bestu kvikmyndina en passaði sig að eyða ekki of mörgum brosum í mannfjöldann.
Mynd 9 af 52 – Ljósm.: AFP
Justin Theroux og Jennifer Aniston voru lukkuleg í veislu Vanity Fair.
Justin Theroux og Jennifer Aniston voru lukkuleg í veislu Vanity Fair.
Mynd 10 af 52 – Ljósm.: AFP
Sia lét sjá sig en þó ekki í andlitið, að venju.
Sia lét sjá sig en þó ekki í andlitið, að venju.
Mynd 11 af 52 – Ljósm.: AFP
Miley Cyrus var skrautleg að vanda.
Miley Cyrus var skrautleg að vanda.
Mynd 12 af 52 – Ljósm.: AFP
Rita Ora virðist hafa gleymt nærfötunum heima.
Rita Ora virðist hafa gleymt nærfötunum heima.
Mynd 13 af 52 – Ljósm.: AFP
 Julianne Moore var alveg rosalega ánægð með Óskarinn sinn.
Julianne Moore var alveg rosalega ánægð með Óskarinn sinn.
Mynd 14 af 52 – Ljósm.: AFP
Og það var rapparinn Common líka.
Og það var rapparinn Common líka.
Mynd 15 af 52 – Ljósm.: AFP
Margir höfðu á orði að John Travolta liti út eins og vaxmynd en hegðun hans þótti heldur sérstök að auki.
Margir höfðu á orði að John Travolta liti út eins og vaxmynd en hegðun hans þótti heldur sérstök að auki.
Mynd 16 af 52 – Ljósm.: AFP
Tom Sturridge, Sienna Miller og Robert Pattinson voru hress og kát
Tom Sturridge, Sienna Miller og Robert Pattinson voru hress og kát
Mynd 17 af 52 – Ljósm.: AFP
J.K. Simmons hvatti alla til að hringja í foreldra sína í þakkarræðu sinni.
J.K. Simmons hvatti alla til að hringja í foreldra sína í þakkarræðu sinni.
Mynd 18 af 52 – Ljósm.: AFP
 Chrissy Teigen kyssir eiginmann sinn John Legend sem vann Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið ásamt rapparanum Common.
Chrissy Teigen kyssir eiginmann sinn John Legend sem vann Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið ásamt rapparanum Common.
Mynd 19 af 52 – Ljósm.: AFP
 Patricia Arquette flutti áhrifamikla þakkarræðu.
Patricia Arquette flutti áhrifamikla þakkarræðu.
Mynd 20 af 52 – Ljósm.: AFP
 Anna Kendrick og Kevin Hart voru fersk.
Anna Kendrick og Kevin Hart voru fersk.
Mynd 21 af 52 – Ljósm.: AFP
Fáir voru eins glæsilegir á sviðinu og Zoe Saldana ásamt Dwayne Johnson.
Fáir voru eins glæsilegir á sviðinu og Zoe Saldana ásamt Dwayne Johnson.
Mynd 22 af 52 – Ljósm.: AFP
 Siennu Miller fannst Chris Evans greinilega mjög sniðugur.
Siennu Miller fannst Chris Evans greinilega mjög sniðugur.
Mynd 23 af 52 – Ljósm.: AFP
 Charlie Rowe og Octavia Spencer voru ekkert að sóa orkunni í að brosa of breitt.
Charlie Rowe og Octavia Spencer voru ekkert að sóa orkunni í að brosa of breitt.
Mynd 24 af 52 – Ljósm.: AFP
 Jessica Oyelowo og David Oyelowo sem leikur Dr. Martin Luther King jr. í Selmu.
Jessica Oyelowo og David Oyelowo sem leikur Dr. Martin Luther King jr. í Selmu.
Mynd 25 af 52 – Ljósm.: AFP
 Lupita Nyong'o stal senunni annað árið í röð í glæsilegum perlukjól.
Lupita Nyong'o stal senunni annað árið í röð í glæsilegum perlukjól.
Mynd 26 af 52 – Ljósm.: AFP
 Matthew McConaughey réttir Julianne Moore Óskarsstyttuna.
Matthew McConaughey réttir Julianne Moore Óskarsstyttuna.
Mynd 27 af 52 – Ljósm.: AFP
Eddie Redmayne fannst kvöldið of gott til að vera satt.
Eddie Redmayne fannst kvöldið of gott til að vera satt.
Mynd 28 af 52 – Ljósm.: AFP
Og var með sama skelkaða, ringlaða svipinn allt kvöldið.
Og var með sama skelkaða, ringlaða svipinn allt kvöldið.
Mynd 29 af 52 – Ljósm.: AFP
 Pawel Pawlikowski var líklega hressasti gaurinn á svæðinu.
Pawel Pawlikowski var líklega hressasti gaurinn á svæðinu.
Mynd 30 af 52 – Ljósm.: AFP
 Það fór vel á með Kerry Washington og  Jason Batemaná sviðinu.
Það fór vel á með Kerry Washington og Jason Batemaná sviðinu.
Mynd 31 af 52 – Ljósm.: AFP
 Emma Stone er ekki að fara að kýla Julianne Moore á þessari mynd, ótrúlegt en satt.
Emma Stone er ekki að fara að kýla Julianne Moore á þessari mynd, ótrúlegt en satt.
Mynd 32 af 52 – Ljósm.: AFP
Kossar eru fyrir sigurvegara.
Kossar eru fyrir sigurvegara.
Mynd 33 af 52 – Ljósm.: AFP
Bee Shaffer og Anna Wintour, ritstjóri Vouge mættu í Vanity Fair veisluna.
Bee Shaffer og Anna Wintour, ritstjóri Vouge mættu í Vanity Fair veisluna.
Mynd 34 af 52 – Ljósm.: AFP
Common og Legend eru stoltir.
Common og Legend eru stoltir.
Mynd 35 af 52 – Ljósm.: AFP
 Felicity Jones vann kannski ekki alvöru Óskarinn en hún fékk þó Lego-útgáfuna.
Felicity Jones vann kannski ekki alvöru Óskarinn en hún fékk þó Lego-útgáfuna.
Mynd 36 af 52 – Ljósm.: AFP
Rándýrt selfie að hætti Ellen.
Rándýrt selfie að hætti Ellen.
Mynd 37 af 52 – Ljósm.: AFP
 Lady Gaga flutti óð til Söngvaseiðs.
Lady Gaga flutti óð til Söngvaseiðs.
Mynd 38 af 52 – Ljósm.: AFP
 Neil Patrick Harris hóf kvöldið með söng og dans atriði.
Neil Patrick Harris hóf kvöldið með söng og dans atriði.
Mynd 39 af 52 – Ljósm.: AFP
Sviðið var glæsilegt.
Sviðið var glæsilegt.
Mynd 40 af 52 – Ljósm.: AFP
 Leikkonan Zendaya er með þokkafullann makka.
Leikkonan Zendaya er með þokkafullann makka.
Mynd 41 af 52 – Ljósm.: AFP
Kjóll 50 Shades of Grey leikkonunnar Dakota Johnson vakti mikla athygli.
Kjóll 50 Shades of Grey leikkonunnar Dakota Johnson vakti mikla athygli.
Mynd 42 af 52 – Ljósm.: AFP
Svona líta sigurvegarar út.
Svona líta sigurvegarar út.
Mynd 43 af 52 – Ljósm.: AFP
Julie Andrews réttir Alexandre Desplat Óskarinn sem átti með réttu að fara til Jóhanns okkar Jóhannssonar.
Julie Andrews réttir Alexandre Desplat Óskarinn sem átti með réttu að fara til Jóhanns okkar Jóhannssonar.
Mynd 44 af 52 – Ljósm.: AFP
Lady Gaga kynnti Andrews á svið.
Lady Gaga kynnti Andrews á svið.
Mynd 45 af 52 – Ljósm.: AFP
Tónlistaratriði Common & John Legend hafði mikil áhrif á viðstadda sem felldu margir hverjir tár.
Tónlistaratriði Common & John Legend hafði mikil áhrif á viðstadda sem felldu margir hverjir tár.
Mynd 46 af 52 – Ljósm.: AFP
 Jennifer Aniston og David Oyelowo tóku sig vel út.
Jennifer Aniston og David Oyelowo tóku sig vel út.
Mynd 47 af 52 – Ljósm.: AFP
Lady Gaga hafði með sér uppþvottahandska og Keira Knightley skartaði óléttubumbu.
Lady Gaga hafði með sér uppþvottahandska og Keira Knightley skartaði óléttubumbu.
Mynd 48 af 52 – Ljósm.: AFP
Sara Quin og Tegan Quin fluttu lagið Everything is Awesome.
Sara Quin og Tegan Quin fluttu lagið Everything is Awesome.
Mynd 49 af 52 – Ljósm.: AFP
Adam Levine þótti ekki standa sig eins vel og oft áður.
Adam Levine þótti ekki standa sig eins vel og oft áður.
Mynd 50 af 52 – Ljósm.: AFP
 Jennifer Aniston lyfti Emmu Stone af rauða dreglinum.
Jennifer Aniston lyfti Emmu Stone af rauða dreglinum.
Mynd 51 af 52 – Ljósm.: AFP
 Reese Witherspoon hvatti  fréttamenn til að spyrja konurnar að einhverju öðru en um útlit þeirra.
Reese Witherspoon hvatti fréttamenn til að spyrja konurnar að einhverju öðru en um útlit þeirra.
Mynd 52 af 52 – Ljósm.: AFP