Myndagallerí

Fréttaljósmyndir ársins 2014

Birtingardagur: Laugardaginn, 28. febrúar 2015

Hér má sjá fréttaljósmyndir ársins 2014.

Daglegt líf ársins: Sópað frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Mótsagnirnar í myndinni og ómöguleiki en jafnframt hversdagsleiki verkefnisins gera hana kómíska. Myndbyggingin er sterk og fullkomin en mannveran á myndinni er það eina sem truflar fullkomleikann.
Daglegt líf ársins: Sópað frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Mótsagnirnar í myndinni og ómöguleiki en jafnframt hversdagsleiki verkefnisins gera hana kómíska. Myndbyggingin er sterk og fullkomin en mannveran á myndinni er það eina sem truflar fullkomleikann.
Mynd 1 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Ómar Óskarsson
Fréttamynd ársins. Þessi mynd getur ekki annað en hreyft við áhorfandanum. Viðfangsefnið ber traust til ljósmyndarans svo úr verður persónuleg túlkun á aðstæðum. Maðurinn er veikbyggður
og viðkvæmur en augnaráð hans er grípandi og sterkt. Tómleikinn í kringum hann sýnir þann fábrotna raunveruleika og mikla óöryggi sem hælisleitendur á Íslandi búa við.
Myndin minnir okkur á þær áskoranir sem hælisleitendur mæta í þeim löndum sem þeir leita til og hefur myndefnið því einnig skírskotun til alþjóðlegs vandamáls.
Fréttamynd ársins. Þessi mynd getur ekki annað en hreyft við áhorfandanum. Viðfangsefnið ber traust til ljósmyndarans svo úr verður persónuleg túlkun á aðstæðum. Maðurinn er veikbyggður og viðkvæmur en augnaráð hans er grípandi og sterkt. Tómleikinn í kringum hann sýnir þann fábrotna raunveruleika og mikla óöryggi sem hælisleitendur á Íslandi búa við. Myndin minnir okkur á þær áskoranir sem hælisleitendur mæta í þeim löndum sem þeir leita til og hefur myndefnið því einnig skírskotun til alþjóðlegs vandamáls.
Mynd 2 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Sigtryggur Ari Jóhannsson
Tímaritamynd ársins: Gæðingurinn og heiðursverðlaunahesturinn Markús frá Langholtsparti. . Uppbygging og áferð myndarinnar gefur hestinum sterkan persónuleika svo úr verður portrett af hesti. Áhorfandinn fær það sterkt á tilfinninguna að hann geti snert hestinn og jafnvel þekkt hann.
Tímaritamynd ársins: Gæðingurinn og heiðursverðlaunahesturinn Markús frá Langholtsparti. . Uppbygging og áferð myndarinnar gefur hestinum sterkan persónuleika svo úr verður portrett af hesti. Áhorfandinn fær það sterkt á tilfinninguna að hann geti snert hestinn og jafnvel þekkt hann.
Mynd 3 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Gígja D. Einarsdóttir
Umhverfismynd ársins: Hellisheiði. Þessi dulúðuga og forvitnilega fjallasýn sýnir okkur eðli náttúrunnar en ekki einungis útlit hennar. Tæknin hefur efniviðnun og ýtir undir áhrif útkomunnar.
Umhverfismynd ársins: Hellisheiði. Þessi dulúðuga og forvitnilega fjallasýn sýnir okkur eðli náttúrunnar en ekki einungis útlit hennar. Tæknin hefur efniviðnun og ýtir undir áhrif útkomunnar.
Mynd 4 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 5 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 6 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 7 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 8 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 9 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 10 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Myndaröð ársins: Bakvið tjöldin á Reykjavík Fashion festival. Hér skapar ljósmyndarinn sína eigin sögu í kringum tískubransann og kemur til skila persónulegri sýn og túlkun á því sem gerist bak við tjöld tískusýninga. Ljósmyndarinn notar ljósið á staðnum einstaklega vel svo úr verður draumur um tísku. Fagurfræðin er sterk og hrífandi ogsumar myndirnar sannir gullmolar.
Mynd 11 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Heiða Helgadóttir
Portrait mynd ársins: Jörmundur Ingi Hansen, allsherjargoði. Áhorfandinn fær það á tilfinninguna að ljósmyndaranum hafi virkilega tekist að fanga persónuleika viðfangsefnisins. Augnablikið virðist raunverulegt og viðfangesefnið í sínum eigin heimi en ekki í tilbúnum og uppstilltum heimi sviðsetningarinnar.
Portrait mynd ársins: Jörmundur Ingi Hansen, allsherjargoði. Áhorfandinn fær það á tilfinninguna að ljósmyndaranum hafi virkilega tekist að fanga persónuleika viðfangsefnisins. Augnablikið virðist raunverulegt og viðfangesefnið í sínum eigin heimi en ekki í tilbúnum og uppstilltum heimi sviðsetningarinnar.
Mynd 12 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Rut Sigurðardóttir
Íþróttamynd ársins: Valur fagnar. Myndin sýnir samfélagið í kring um íþróttina, samstöðu og sanna gleðistund; það sem íþróttir snúast um í
grunninn. Það sem ennfremur gerir myndina heillandi er hve lengi er hægt að virða hana fyrir sér og ávallt
sjá nýjan svip, nýtt atriði, nýjan vinkil.
Íþróttamynd ársins: Valur fagnar. Myndin sýnir samfélagið í kring um íþróttina, samstöðu og sanna gleðistund; það sem íþróttir snúast um í grunninn. Það sem ennfremur gerir myndina heillandi er hve lengi er hægt að virða hana fyrir sér og ávallt sjá nýjan svip, nýtt atriði, nýjan vinkil.
Mynd 13 af 13 – Ljósm.: Ljósmynd/Vilhelm Gunnarsson