Myndagallerí

Heimurinn í hnotskurn

Birtingardagur: Mánudaginn, 29. júní 2015
Ef vel er að gáð má sjá regnbogafána speglast í sólgleraugum mannsins á myndinni. Hann tók 
þátt í gleðigöngu í Kólumbíu í gær.
Ef vel er að gáð má sjá regnbogafána speglast í sólgleraugum mannsins á myndinni. Hann tók þátt í gleðigöngu í Kólumbíu í gær.
Mynd 1 af 12 – Ljósm.: AFP
Hópur Grikkja bíður í röð fyrir framan hraðbanka eftir að taka út reiðufé. Grikkland rambar á
barmi greiðsluþrots.
Hópur Grikkja bíður í röð fyrir framan hraðbanka eftir að taka út reiðufé. Grikkland rambar á barmi greiðsluþrots.
Mynd 2 af 12 – Ljósm.: AFP
Stúlka klæðist þjóðbúningi Kirgistan.
Stúlka klæðist þjóðbúningi Kirgistan.
Mynd 3 af 12 – Ljósm.: AFP
Rusl á víð á dreif við lok Glastonbury hátíðarinnar í Englandi. Hin bandaríska Lionel Richie steig á svið í gær og stal senunni á lokakvöldinu.
Rusl á víð á dreif við lok Glastonbury hátíðarinnar í Englandi. Hin bandaríska Lionel Richie steig á svið í gær og stal senunni á lokakvöldinu.
Mynd 4 af 12 – Ljósm.: AFP
Kona frá Búrúndí kýs. Kjörklefar voru opnaðir klukkan sex í morgun að staðartíma, þrátt fyrir mikla andstöðu þjóðarinnar.
Kona frá Búrúndí kýs. Kjörklefar voru opnaðir klukkan sex í morgun að staðartíma, þrátt fyrir mikla andstöðu þjóðarinnar.
Mynd 5 af 12 – Ljósm.: AFP
Hælisleitendur sofa um borð í lest á leið til serbnesku borgarinnar Subotica sem liggur nærri landamærum Ungverjalands og Serbíu. Fleiri en 50 þúsund hælisleitendur hafa reynt að komast til Ungverjalands í gegnum Serbíu á þessu ári.
Hælisleitendur sofa um borð í lest á leið til serbnesku borgarinnar Subotica sem liggur nærri landamærum Ungverjalands og Serbíu. Fleiri en 50 þúsund hælisleitendur hafa reynt að komast til Ungverjalands í gegnum Serbíu á þessu ári.
Mynd 6 af 12 – Ljósm.: AFP
Ellilífeyrisþegar standa fyrir utan höfuðstöðvar Alpha bankann í Aþenu í da. Bankar verða lokaðir næstu vikuna.
Ellilífeyrisþegar standa fyrir utan höfuðstöðvar Alpha bankann í Aþenu í da. Bankar verða lokaðir næstu vikuna.
Mynd 7 af 12 – Ljósm.: AFP
Reykur steig upp í loftið í borginni Hasakeh í Sýrlandi í gær eftir að hryðjuverkasamtökin íslamska ríkið gerði árás á borgina.
Reykur steig upp í loftið í borginni Hasakeh í Sýrlandi í gær eftir að hryðjuverkasamtökin íslamska ríkið gerði árás á borgina.
Mynd 8 af 12 – Ljósm.: AFP
TOPSHOTS
Starfsmaður á fiskmarkaði í Aþenu bíður eftir viðskiptavinum.
TOPSHOTS Starfsmaður á fiskmarkaði í Aþenu bíður eftir viðskiptavinum.
Mynd 9 af 12 – Ljósm.: AFP
Indverski körfuboltamaðurinn Satman Singh stillir sér upp fyrir neðan körfuboltakörfu við æskuheimili sitt í þorpinu Ballo Ke ásamt fjölskyldu sinni.
Indverski körfuboltamaðurinn Satman Singh stillir sér upp fyrir neðan körfuboltakörfu við æskuheimili sitt í þorpinu Ballo Ke ásamt fjölskyldu sinni.
Mynd 10 af 12 – Ljósm.: AFP
Réttarmeinafræðingar skoða staðinn þar sem Hisham Barakat, ríkissaksóknari í Egyptalandi, varð fyrir sprengjuárás.
Réttarmeinafræðingar skoða staðinn þar sem Hisham Barakat, ríkissaksóknari í Egyptalandi, varð fyrir sprengjuárás.
Mynd 11 af 12 – Ljósm.: AFP
Karlmaður hellir rauðvíni yfir höfuð stúlku. Á hverju ári safnast mörg þúsund heimamenn og ferðamenn saman og fagna degi heilags Patriks á Spáni. Fleiri en níu þúsund manns skvettu um 130 þúsund lítrum af rauðvíni á hátíðinni þetta árið.
Karlmaður hellir rauðvíni yfir höfuð stúlku. Á hverju ári safnast mörg þúsund heimamenn og ferðamenn saman og fagna degi heilags Patriks á Spáni. Fleiri en níu þúsund manns skvettu um 130 þúsund lítrum af rauðvíni á hátíðinni þetta árið.
Mynd 12 af 12 – Ljósm.: AFP