Myndagallerí

Konungleg skírn í Bretlandi

Birtingardagur: Sunnudaginn, 5. júlí 2015

Karlotta prinsessa verður skírð í kirkju heilagrar Maríu Magdalenu í Norfolk í dag. Er þetta í annað skipti sem almenningur fær að berja hana augum, en viðstaddir skírnina eru meðlimir konungsfjölskyldunnar auk vina Katrínar hertogaynju og Vilhjálms Bretaprins. Þá fylgist Georg prins, stóri bróðir Karlottu, spenntur með.

Katrín hertogaynja heldur á dóttur sinni.
Katrín hertogaynja heldur á dóttur sinni.
Mynd 1 af 13 – Ljósm.: AFP
Áhorfendur fylgjast spenntir með.
Áhorfendur fylgjast spenntir með.
Mynd 2 af 13 – Ljósm.: AFP
Nýskírðri prinsessunni var rúllað í vagni.
Nýskírðri prinsessunni var rúllað í vagni.
Mynd 3 af 13 – Ljósm.: AFP
Fjölskyldan tekur sig vel út.
Fjölskyldan tekur sig vel út.
Mynd 4 af 13 – Ljósm.: AFP
Prinsessan er afar róleg yfir þessu öllu saman.
Prinsessan er afar róleg yfir þessu öllu saman.
Mynd 5 af 13 – Ljósm.: AFP
Er þetta í annað skipti sem almenningur fær að berja prinsessuna augum.
Er þetta í annað skipti sem almenningur fær að berja prinsessuna augum.
Mynd 6 af 13 – Ljósm.: AFP
Camilla, hertogaynja af Cornwall er meðal gesta.
Camilla, hertogaynja af Cornwall er meðal gesta.
Mynd 7 af 13 – Ljósm.: AFP
Mæðgurnar taka sig vel út.
Mæðgurnar taka sig vel út.
Mynd 8 af 13 – Ljósm.: AFP
Georg prins fylgist með skírn systur sinnar.
Georg prins fylgist með skírn systur sinnar.
Mynd 9 af 13 – Ljósm.: AFP
Prinsessan í vöggunni.
Prinsessan í vöggunni.
Mynd 10 af 13 – Ljósm.: AFP
Konungleg skírn í Bretlandi
Konungleg skírn í Bretlandi
Mynd 11 af 13 – Ljósm.: AFP
Konungleg skírn í Bretlandi
Konungleg skírn í Bretlandi
Mynd 12 af 13 – Ljósm.: AFP
Konungleg skírn í Bretlandi
Konungleg skírn í Bretlandi
Mynd 13 af 13 – Ljósm.: AFP