Myndagallerí

Blóð, sviti og tár á ÓL í Ríó

Birtingardagur: Miðvikudaginn, 10. ágúst 2016

Þau eru óteljandi augnablikin á Ólympíuleikunum í Ríó sem eiga eftir að fara í sögubækurnar eða í það minnsta festast í minni margra lengi.

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles keppir í gólfæfingum í Ríó.
Bandaríska fimleikakonan Simone Biles keppir í gólfæfingum í Ríó.
Mynd 1 af 20 – Ljósm.: AFP
Japaninn Yoshiaki Oiwa á hesti sínum, Hertoganum af Cavan, í keppni í Ríó.
Japaninn Yoshiaki Oiwa á hesti sínum, Hertoganum af Cavan, í keppni í Ríó.
Mynd 2 af 20 – Ljósm.: AFP
Bandaríkjamaðurinn Nico Miguel Hernandez og Rússinn Vasilii Egorov takast á í hnefaleikum.
Bandaríkjamaðurinn Nico Miguel Hernandez og Rússinn Vasilii Egorov takast á í hnefaleikum.
Mynd 3 af 20 – Ljósm.: AFP
Spánverjinn Marta Mangue Gonzalez í viðureign í handbolta gegn Noregi.
Spánverjinn Marta Mangue Gonzalez í viðureign í handbolta gegn Noregi.
Mynd 4 af 20 – Ljósm.: FRANCK FIFE
Rafaela Silva frá Brasilíu fagnar sigri í -57 kg flokki í júdó gegn Sumiya Dorjsuren frá Mongólíu.
Rafaela Silva frá Brasilíu fagnar sigri í -57 kg flokki í júdó gegn Sumiya Dorjsuren frá Mongólíu.
Mynd 5 af 20 – Ljósm.: AFP
Katinka Hosszu frá Úkraínu fagnar sigri í 100 m baksundi.
Katinka Hosszu frá Úkraínu fagnar sigri í 100 m baksundi.
Mynd 6 af 20 – Ljósm.: AFP
Yulia Efimova frá Rússlandi hefur ekki átt sjö dagana sæla í Ríó. Hún hafnaði í öðru sæti í úrslitum í 100 m bringusundi. Efimova var í banni vegna lyfjanotkunar en var leyft að keppa á ÓL. Það fór fyrir brjóstið á mörgum.
Yulia Efimova frá Rússlandi hefur ekki átt sjö dagana sæla í Ríó. Hún hafnaði í öðru sæti í úrslitum í 100 m bringusundi. Efimova var í banni vegna lyfjanotkunar en var leyft að keppa á ÓL. Það fór fyrir brjóstið á mörgum.
Mynd 7 af 20 – Ljósm.: AFP
Blóð lekur niður á kinn Ilyas Abbadi frá Alsír í viðureign hans við Nagmissengue Mpi frá Austur-Kongó í hnefaleikahringnum.
Blóð lekur niður á kinn Ilyas Abbadi frá Alsír í viðureign hans við Nagmissengue Mpi frá Austur-Kongó í hnefaleikahringnum.
Mynd 8 af 20 – Ljósm.: AFP
Lið Ítalíu (t.v.) og Egyptalands hefja leik í strandblaki.
Lið Ítalíu (t.v.) og Egyptalands hefja leik í strandblaki.
Mynd 9 af 20 – Ljósm.: AFP
Ding Ning frá Kína með augun á boltanum í borðtennis.
Ding Ning frá Kína með augun á boltanum í borðtennis.
Mynd 10 af 20 – Ljósm.: AFP
Sólin skín skært í Ríó.
Sólin skín skært í Ríó.
Mynd 11 af 20 – Ljósm.: AFP
Yarden Gerbi frá Ítalíu (í hvítu) keppir við Miku Tashiro frá Japan í í -63 kg flokki í júdói kvenna.
Yarden Gerbi frá Ítalíu (í hvítu) keppir við Miku Tashiro frá Japan í í -63 kg flokki í júdói kvenna.
Mynd 12 af 20 – Ljósm.: AFP
Kanadíska tvíeykið Meaghan Benfeito og Roseline Filion í dýfingum.
Kanadíska tvíeykið Meaghan Benfeito og Roseline Filion í dýfingum.
Mynd 13 af 20 – Ljósm.: AFP
Bandaríski tennisleikarinn Serena Williams bregst við eftir að hafa tapað stigi í viðureign sinni gegn Elinu Svitolina frá Úkraínu.
Bandaríski tennisleikarinn Serena Williams bregst við eftir að hafa tapað stigi í viðureign sinni gegn Elinu Svitolina frá Úkraínu.
Mynd 14 af 20 – Ljósm.: AFP
Bandarískar fimleikastúlkur hafa verið sigursælar í Ríó. Þær eru sagðar nær ósigrandi.
Bandarískar fimleikastúlkur hafa verið sigursælar í Ríó. Þær eru sagðar nær ósigrandi.
Mynd 15 af 20 – Ljósm.: AFP
Wang Yan frá Kína keppir í gólfæfingum í fimleikum.
Wang Yan frá Kína keppir í gólfæfingum í fimleikum.
Mynd 16 af 20 – Ljósm.: AFP
Olena Kravatska frá Úkraínu í viðureign sinn í skylmingum gegn Ibtihaj Muhammad frá Bandaríkjunum.
Olena Kravatska frá Úkraínu í viðureign sinn í skylmingum gegn Ibtihaj Muhammad frá Bandaríkjunum.
Mynd 17 af 20 – Ljósm.: AFP
Bandaríska fimleikaliðið fagnar sigri í liðakeppninni.
Bandaríska fimleikaliðið fagnar sigri í liðakeppninni.
Mynd 18 af 20 – Ljósm.: AFP
Deborah, móðir sundmannsins sigursæla Michaels Phelps í áhorfendastúkunni ásamt konu hans, Nicole Johnson. Phelps hefur unnið 21 gullverðlaun á ólympíuleikum í gegnum tíðina.
Deborah, móðir sundmannsins sigursæla Michaels Phelps í áhorfendastúkunni ásamt konu hans, Nicole Johnson. Phelps hefur unnið 21 gullverðlaun á ólympíuleikum í gegnum tíðina.
Mynd 19 af 20 – Ljósm.: AFP
Michael Phelps með öll gullverðaunin sín, alls 21 talsins.
Michael Phelps með öll gullverðaunin sín, alls 21 talsins.
Mynd 20 af 20 – Ljósm.: AFP