Myndagallerí

Blikur á lofti á norðurslóðum

Birtingardagur: Fimmtudaginn, 6. október 2016

Alexander Sjatasjev er 41 árs og af kynstofni Nenet-fólksins. Hann hefur búið allt sitt líf á freðmýrum Síberíu. Það eru nú blikur á lofti. Hver verður framtíð hreindýrahirðingjanna með breytingum á hitastigi á jörðinni? Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsis og mbl.is, kynnti sér aðstæður Alexanders og fólksins á túndrunni. Sérblaði með myndum hans og sögu hirðingjanna var dreift með Morgunblaðinu í dag.

Alexandra Hansjeva, frænka Alexanders, fylgist með hreindýrunum.
Alexandra Hansjeva, frænka Alexanders, fylgist með hreindýrunum.
Mynd 1 af 6 – Ljósm.: Rax / Ragnar Axelsson
Híbýli Alexanders og fjölskyldu í freðmýrinni.
Híbýli Alexanders og fjölskyldu í freðmýrinni.
Mynd 2 af 6 – Ljósm.: Ragnar Axelsson
Hreindýr á harða kani undan snörunni.
Hreindýr á harða kani undan snörunni.
Mynd 3 af 6 – Ljósm.: Ragnar Axelsson
Alexander snarar hreindýr af mikilli vimi.
Alexander snarar hreindýr af mikilli vimi.
Mynd 4 af 6 – Ljósm.: Ragnar Axelsson
Það er sérstakt líf að búa í tjaldi alla ævina en þeir sem eldri eru telja sig stóran hluta af náttúrunni og vilja ekki lifa öðruvísi.
Það er sérstakt líf að búa í tjaldi alla ævina en þeir sem eldri eru telja sig stóran hluta af náttúrunni og vilja ekki lifa öðruvísi.
Mynd 5 af 6 – Ljósm.: Rax / Ragnar Axelsson
Fjölskyldan slakar á í stofunni.
Fjölskyldan slakar á í stofunni.
Mynd 6 af 6 – Ljósm.: Ragnar Axelsson