mbl | sjónvarp

Að gæða sér á grasrótinni

ÞÆTTIR  | 3. mars | 17:01 
Arnar Eggert fer í þetta sinnið yfir þrjár plötur sem spruttu til hans úr grasrótinni, sannar mjög og ferskar. Hallgrímur Oddsson og Helgi Júlíus eru einyrkjar (og tókst Helga að græta Arnar með tónlist sinni) en Logn er öfgarokksband eins og það gerist best, ungt, hart en umfram allt, ástríðufullt.
Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading