mbl | sjónvarp

„Stundum vildi ég að ég væri ekki samkynhneigður“

INNLENT  | 7. febrúar | 11:12 
„Stundum efast ég um að sá lífsstíll sem ég hef valið henti mér,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson sem er betur þekktur sem Haffi Haff. „Ég hugsa oft um að eignast fjölskyldu. Það mun þó ekki breyta kynhneigð minni. En þetta kemur þó oft upp í huga mér,“ segir Haffi.

„Stundum efast ég um að sá lífsstíll sem ég hef valið henti mér,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson sem er betur þekktur sem Haffi Haff. „Ég hugsa oft um að eignast fjölskyldu. Það mun þó ekki breyta kynhneigð minni. En þetta kemur þó oft upp í huga mér,“ segir Haffi.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading