mbl | sjónvarp

Samkynhneigð var ekki til

INNLENT  | 20. febrúar | 23:59 
Þorvaldur Kristinsson fæddist árið 1950. Þegar hann var að alast upp var ekki til neitt sem hét samkynhneigð. „Þjáningin okkar í þá daga varði miklu lengur," segir Þorvaldur um reynslu sína að koma út úr skápnum. „Strákar voru alltaf til staðar í draumum mínum, ekki stelpur."

Þorvaldur Kristinsson fæddist árið 1950. Þegar hann var að alast upp var ekki til neitt sem hét samkynhneigð. „Þjáningin okkar í þá daga varði miklu lengur,“ segir Þorvaldur um reynslu sína að koma út úr skápnum. „Strákar voru alltaf til staðar í draumum mínum, ekki stelpur.“

Saga Þorvaldar er sögð í nýjum þætti af Út úr skápnum hér á MBL Sjónvarpi.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.

Mest skoðað

Loading