Tölvukerfi Skype þoldi ekki álagið

Tölvukerfið lá niðri í tvo daga.
Tölvukerfið lá niðri í tvo daga. mbl.is

Símaþjónustan, Skype, sem veitir viðskiptavinum sínum ókeypis símtöl á netinu tilkynnti í dag að vegna gríðarlegs álag er fjöldi notenda endurræstu tölvur sínar eftir að hafa uppfært forritið hefði hrint af stað keðjuverkun sem gerði það að verkum að tölvukerfi þjónustunnar brast undir álaginu og lá þjónustan niðri í tvo daga fyrir helgi.

Talsmaður fyrirtækisins sagði að sökum þess að óvenju margar tölvur tengdust kerfinu og báðum um að fá að tengjast því á sama tíma gerði það að verkum að kerfið kiknaði undan álaginu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert