Heilinn skynjar sætabrauðið

Löngunin í kökur, ís eða súkkulaði hefur samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn ekkert með skynjun bragðlaukanna að gera. Vísindamenn við Duke-háskóla segja það heilann sem skynji að slíkur matur sé hitaeiningaríkur.

Við neyslu vilji heilinn „verðlauna“ fólk með því að senda út hormón er geri það hamingjusamt. Þessi vitneskja gæti hjálpað til í baráttu við offitu ef unnt verður að skrúfa fyrir hamingjuna sem fylgir sætum mat.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert