Varað við skæðri tölvuveiru

AP

Veiruvarnafyrirtækið Trend Micro varar við nýrri útgáfu af tölvuorminum Conficker, sem einnig er nefndur Downadup eða Kido. Er ormurinn talinn hafa smitað meira en 15 milljónir tölva frá því hann kom fyrst fram í nóvembeer. Segir Trend Micro að reiknað sé með að nýja útgáfan verði virk á morgun 1. apríl.

Fyrirtækið segir, að veiran sé svo öflug, að  það skipti ekki máli hversu virk veiruvörnin sé í tölvunni, stýrikerfi hennar verði að hafa vissan Microsoft „patch" sem beri nafnið: MS08-067  og kom út 23. október 2008. 

Vefur Trend Micro

mbl.is

Bloggað um fréttina

Ódýr Ferðanuddbekkur nokkur stk 46.000 www.egat.is
- Hægt að hækka og lækka bak eins og hentar - Ferðataska fylgir ...
Rafhlöður fyrir neyðarljós allar gerðir
Með lóðeyrum, vírum eða tengjum. Smíðum allar gerðir af neyðarljósarafhlöðum . N...
Arin kubbar ódýrt
Arinkubbar til sölu, þeir loga í 2-3 tíma 20 stk. 5 þúsund kr. Uppl. 8691204....
Skólafrí í Biskupstungum, Eyjasól ehf.
Lausar helgar og vikur í hlýjum og góðum sumarh. Rúm fyrir 5-6. Leiksvæði. Stut...
 
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Aðalfundur Vör...
Aflaheimildir
Tilkynningar
Auglýsing eftir umsóknum um afla...