Áður óþekkt risarotta

Reuters

Vísindamenn segjast hafa fundið fjölda áður óþekktra dýra í rannsóknum í afskekktum frumskógum Indónesíu. Þar á meðal er þessi stórvaxna, loðna rotta.

Einnig fannst froskur með langt nef, minnsta afbrigði vallabía (svo nefnast lítil dýr af kengúruætt) sem vitað er um, og guleygur gekkó. Dýrin fundust á eyjunni Nýju-Gíneu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert