Rottur breiddu ekki út svarta dauða

Rottur eru ekki sérstaklega vinsælar
Rottur eru ekki sérstaklega vinsælar mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Margir hafa talið að svarti dauði, einn skæðasti heimsfaraldur sögunnar, hafi breiðst út með rottum en rannsókn breska fornleifafræðingsins Barney Sloane bendir til þess að þær hafi verið hafðar fyrir rangri sök.

Sloane rannsakaði útbreiðslu svarta dauða sem geisaði í Lundúnum á árunum 1348-1349 og komst m.a. að þeirri niðurstöðu að farsóttin hefði breiðst svo hratt út að ómögulegt væri að rottur hefðu breitt hana út, að sögn dagblaðsins The Guardian.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert