Sala heimiluð á nýju offitulyfi

Reuters

Bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnunin heimilaði í gær sölu á nýju offitulyfi. Þrettán ár eru liðin frá því slíkt lyf kom síðast á markað í Bandaríkjunum.

Lyfjafyrirtækið Arena Pharmaceuticals framleiðir lyfið, sem verður selt undir nafninu Belviq. Lyfjastofnunin segir í tilkynningu, að lyfið verki á sameindir í heilanum og dragi úr matarlyst.

Rannsóknir sýndu, að sjúklingar sem notuðu lyfið léttust að jafnaði um 3-3,7% meira á ári en sambærilegur hópur, sem notaði lyfleysu.

Lyfið er ætlað þeim, sem þjást af offitu og að minnsta kosti einum sjúkdómi sem rekja má til offitu.

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Íslenskir stálstólar nýklæddir 4stykki og fleiri
er með nokkra Ísl. stálstóla, nýtt áklæði, í góðu standi á 12.500 kr. STYKKIÐ. ...
Allt þetta fólk Þormóðsslysið 18.2. 1943
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson tók saman. Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 var óg...
fjórir stálstál-stólar nýtt áklæði.þessir gömlu góðu sími 869-2798
er með fjóra nýklædda stálstóla þessa gömlu góðu á 40,000 kr sími 869-2798...
 
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður óskast! Vélavörð vantar á ...
Uppboð á ökutökjum
Uppboð
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Haf...
Skipulag
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar De...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu v...