Heimsins stærsti sjónauki í eyðimörkinni

Í gríðarlega þurri eyðimörkinni í Síle, í 5.000 metra hæð, þar sem nánast er enginn raki eða gróður, er verið að koma fyrir stærsta sjónauka í heimi.

Staðurinn var sérstaklega valinn með það í huga að raki í lofti myndi ekki spilla fyrir myndskeiðum sem og ljósmengun frá borgum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert