Fljúgandi rándýr með 8 metra vænghaf

Steingervingur stærsta fljúgandi rándýrs risaeðlutímabilsins hefur fundist í Brasilíu. Vænghaf dýrsins var 8,2 metrar.

Beinagrindin er nú til sýnis á náttúrugripasafninu í Ríó en  hún er sú heillegasta sem fundist hefur af dýrinu hingað til.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert