Sólin í þrjú ár á þremur mínútum

Sólin glitrar eins og gullmoli en ýmislegt forvitnilegt gerist á …
Sólin glitrar eins og gullmoli en ýmislegt forvitnilegt gerist á yfirborði hennar á 3 ára tímabili.

Það gerist ýmislegt á þremur árum á sólinni eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Sólin er auðvitað falleg á að líta, eins og gullmoli, en sólgosin frægu koma reglulega og eru mjög áberandi á tímabilum.

Myndbandið var unnið í samvinnu NASA og Solar Dynamics Observatory (SDO) og sýnir 3 ára upptöku af sólinni á þremur mínútum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert