Hvellur og loftsteinaregn í Arizona

Mynd úr safni
Mynd úr safni mbl.is

Stór loftsteinn sprakk með miklum hvelli í Arizona í gærkvöld. Loftsteinninn bjó til sýnilegan blossa áður en hann gufaði upp á leiðinni í gegnum gufuhvolfið. Heppinn bílstjóri náði myndbandi af loftsteininum og má sjá myndbandið hér að neðan. 

Í gær var töluvert loftsteinaregn sjáanlegt í Arizona. Einn loftsteinninn sprakk svo með svo miklum hvelli að margir íbúar ríkisins litu út til þess að sjá hvað var á seyði. Mörg hundruð manns höfðu samband við fréttastofur til þess að lýsa því sem fyrir augu bar og segja frá hvellinum. 

Á morgun ferðast jörðin í gegnum Geminid-loftsteinabeltið og mega íbúar Arizona-ríkis því búast við enn fleiri loftsteinum á stjörnuhimninum. Geminid-loftsteinabeltið er stærsta loftsteinabeltið sem verður á vegi jarðarinnar umhverfis sólina. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stálstólar nýklæddir - gæða stólar - sími 869-2798
Stálstólar, íslenskir gæða-stólar, nýtt áklæði - á 15.500 kr. stykkið, lækkað ...
Til sölu DODGE DYNASTY ár 1991
Til sölu DODGE DYNASTY ár 1991,sjálfsk,framdrif, fornbíll engin bifreiðask ,tryg...
Fjórir stál-stólar - nýtt áklæði. Þessir gömlu góðu
Er með fjóra íslenska gæða stálstóla, nýklædda á 8.500.kr Sími 869-2798 STYKKI...
Lincoln Capri Landau árg. 1957
Bíllinn er lítið ekinn og aðeins tveir eigendur frá upphafi í USA og einn hér he...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Breyting á aðalskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Tilla...
Eldri borgarar
Staður og stund
Árskógar 4 Félagsstarfið er með opið í s...
Félagsstarf aldraða
Staður og stund
Árskógum 4 Félagsstarfið er með opið í s...