Gervihönd sem skynjar lögun og áferð

Vísindamenn í Evrópu hafa þróað gervihönd sem getur skynjað áferð og lögun hluta. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt er mögulegt. 

Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá karlmann sem misst hefur handlegginn, nota gervihöndina. Bundið er fyrir augu hans en höndin sendir honum boð um áferð og lögun þeirra hluta sem hún snertir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert