Prófa nýjar aðferðir við krabbameini í blöðruhálskirtli

Á sjúkrahúsi í Lyon í Frakklandi fara fram prófanir á nýrri meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli.

Aðferðin gengur út á samspil myndgreiningar og þrívíddarmynda eins og fjallað er um í meðfylgjandi myndskeiði. Meðferðin gæti orðið valmöguleiki fyrir sjúklinga en skurðaðgerð og geislameðferð eru algengustu meðferðirnar við krabbameininu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert