Þekkir þú úthöfin?

Höfin þekja um 70% af yfirborði jarðarinnar.
Höfin þekja um 70% af yfirborði jarðarinnar. mbl.is/Ómar

Jörðin er vatnaveröld enda eru um 70% af yfirborði jarðarinnar þakin höfum sem innihalda allt að 97% af öllu vatni á reikistjörnunni okkar. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur birt spurningaleik á vefsíðu sinni þar sem fólk getur látið reyna á þekkingu sína á úthöfunum.

Höfin hafa gríðarlega mikið að segja um veðurfar á jörðinni en þau eru að taka töluverðum breytingum vegna hnattrænnar hlýnunar. Prófið sem NASA hefur sett saman reynir meðal annars á þekkingu á höfunum sem slíkum og hvaða hlutverk þau leika í loftslaginu.

Taktu próf NASA um úthöfin hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert