Frá guði til sjóðandi gaskúlu

Augu Íslendinga verða á sólinni á föstudag þegar mesti sólmyrkvi sem orðið hefur hér á landi í rúm sextíu ár gengur yfir. Hvað er hins vegar þetta duttlungafulla fyrirbæri, sólin, sem lætur sjá sig við og við á Íslandi?

Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur við Háskóla Íslands, svarar nokkrum brennandi spurningum um guðdómlega eldhnöttinn sem heldur í okkur lífinu.

Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 alþjóðlegt ár ljóssins. Í tilefni af því fjallaði mbl.is um eðli ljóssins. Myndskeiðið má nálgast hér fyrir neðan.

Hvað er ljós?

Vefsíða Háskóla Íslands um alþjóðlegt ár ljóssins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert