Hvernig virka sjálfkeyrandi bílar?

Sjálfkeyrandi bílar hafa verið mjög mikið í umræðunni undanfarið. En hvernig virka þessar græjur? Hér er stutt myndband sem útskýrir hvernig þeir virka. Í stuttu máli má segja að þeir séu með augu um allt, á meðan ökumaðurinn getur bara verið með augun á einum stað. 

Frétt mbl.is: Sjálfkeyrandi bílar útbreiddir eftir 5-10 ár

Frétt mbl.is: Plata sjálfkeyrandi bíla með leysi

Þeir fylgjast með allri umferð í kringum sig, geta lesið umferðarljós, hindranir og fleira á veginum, auk þess sem þeir taka auðveldlega eftir hjólreiðamanninum sem laumast fram úr þeim.

<iframe allowfullscreen="" frameborder="0" height="360" src="https://www.youtube.com/embed/yk9S2TOfyBg" width="640"></iframe><div id="embedded-remove"> </div>
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert