Fornsögulegir Bretar átu látna ættingja

Ljósmynd/Náttúrusögusafnið í London.

Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að íbúar Bretlands hafi fyrir um 15 þúsund árum síðan úrbeinað látna ættingja sína og lagt þá sér til munns. Því næst hafi þeir grafið tákn í bein ættingjanna. Þannig hafa fundist mannabein sem ljóst þykir að hafi verið meðhöndluð með þeim hætti samkvæmt fréttavef Daily Telegraph.

Rannsökuð hafa verið hundruð beina úr bæði dýrum og mönnum frá þessum tíma af vísindamönnum frá Náttúrusögusafninu í London og University College London sem fundust í Gough-helli sem var mjög lengi nýttur sem mannabústaður. Beinin hafa verið nagað, merkt með tákni og síðan brotið í sundur til þess að sjúga úr því merginn.

Talið er að þetta hafi hugsanlega tengst einhverjum trúarlegum athöfnum. Þá líklega í tengslum við lát viðkomandi einstaklings. Táknin hafi þá hugsanlega verið til marks um ævi hans eða með hvaða hætti hann hafi látist. Áður höfðu fundust hauskúpur í hellingum sem breytt hafði verið í skálar eða drykkjarföng.

mbl.is

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

www.flutningur.is 5753000 sendibilastöð
Stöðin býður upp á allar stærðir sendibíla og veitir trausta og umfram allt góð...
Egat Luxe Nuddstóll (svartur eða beige) á 39.000 - Hentar fyrir nuddara, tattú eða það sem þér dettur í hug. www.Egat.is
Egat Luxe Nuddstóll til sölu www.egat.is simi 8626194 egat@egat.is svartur eða ...
2ja daga ljósmyndanámskeið 23. + 24. okt
2ja DAGA LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ 23. og 24. okt. 2ja daga byrjenda ljósmyndanámskei...
Notuð dekk 185/65/15
Mjög lítið notuð ca. 4 mánuði hvert sett. Nokian dekk 185/65/15 4 nagladekk án ...
 
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
L helgafell 6017101819 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017101819 IV/V Mynd af ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Það er opin vinnustofa hjá...